Fasteignaleitin
Skráð 11. jan. 2025
Deila eign
Deila

Steinahlíð 8 b

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
193 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
95.900.000 kr.
Fermetraverð
496.891 kr./m2
Fasteignamat
84.850.000 kr.
Brunabótamat
83.550.000 kr.
Byggt 1977
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2150843
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Svalir
Svalir til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNAVER s: 460 6060

Steinahlíð 8b.
Mjög góð 6 herbergja íbúð í 3ja íbúða raðhúsi á frábærum stað í Þorpinu á Akureyri. Samtals er eignin 193,0 fm. Laus fljótlega. 


Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Forstofa er á milli hæða og þaðan er gengið niður á jarðhæðina þar sem eru 3 svefnherbergi, baðherbergi, góð geymsla og þvottahús ásamt bílskúr. Á efri hæð er stofa, eldhús, baðherbergi og 2 svefnherbergi.

Nánari lýsing: 
Forstofa, með flísum á gólfi og fataskáp. 
Svefnherbergi, á neðri hæð eru þrjú, stórt hjónherbergi með parketi á gólfi og fataskáp, tvö herbergi með parketi og fataskápum.
Baðherbergi, á neðri hæð er með flísum á gólfi og veggjum, rúmgóðir sturtu, hvít innrétting.
Frá gangi á neðstu hæð er útgengi út á steypta stétt sem snýr til suðurs.
Eldhús er á efri  hæð. Það var gert upp 2009, sérsmíðuð innrétting úr Aski, flísar á gólfi og hluta veggja. Eldhús og stofa nýlega máluð.
Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi og gluggum til suðurs.  Úr stofu er gengið út á stórar svalir sem snúa til suðurs. Nýlega búið að pússa upp parket á stofu og stiga.
Svefnherbergin eru tvö á efri hæðinni. Dúkur á gólfi og góður fataskápur í öðru þeirra en parket á hinu herberginu.
Baðherbergið efri hæðar er með flísum á gólfi og veggjum, hvít innrétting og sturta.
Bílskúrinn er rúmgóður með lökkuðu gólfi og rafdrifinni hurð ásamt inngönguhurð.
Geymsla, gengið er niður nokkrar tröppur úr bílskúr, lakkað gólf, hillur og bekkur, góð þvottaaðstaða.

Annað;
- Björt og fín eign, gott útsýni er úr íbúð. 
- Frábær staðsetning, stutt í alla helstu þjónustu.
- Þak endurnýjað 2023
- Gler endurnýjað 2023
- Malbikað bílaplan
- Falleg og vel viðhaldin eign á góðum stað.

Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu.

Nánari upplýsingar veita:
Begga            s: 845-0671   / begga@eignaver.is
Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fannagil 17
Bílskúr
Skoða eignina Fannagil 17
Fannagil 17
603 Akureyri
137.7 m2
Raðhús
413
704 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Tungusíða 21
Skoða eignina Tungusíða 21
Tungusíða 21
603 Akureyri
232.7 m2
Fjölbýlishús
825
429 þ.kr./m2
99.800.000 kr.
Skoða eignina Þverholt 2
Bílskúr
Skoða eignina Þverholt 2
Þverholt 2
603 Akureyri
193.7 m2
Einbýlishús
515
498 þ.kr./m2
96.500.000 kr.
Skoða eignina Langholt 28
Bílskúr
Skoða eignina Langholt 28
Langholt 28
603 Akureyri
211.7 m2
Einbýlishús
524
471 þ.kr./m2
99.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin