Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Valgerðarvegur 1F

Atvinnuhúsn.Austurland/Egilsstaðir-700
195.3 m2
Verð
53.000.000 kr.
Fermetraverð
271.377 kr./m2
Fasteignamat
16.360.000 kr.
Brunabótamat
60.850.000 kr.
Byggt 1989
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2511208
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
11,93
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Forkaupsréttur leigusala, lóðarleigusamningur skjal nr. 426-F-001717/2006
Óheimilt að veðsetja eða framselja lóðarhluta, lóðarleigusamningur skjal nr.  446-E-00665/2021
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu VALGERÐARVEGUR 1F, 701 Egilsstaðir. Iðnaðarbil við Valgerðarveg, ásamt sérnotafleti á lóð. Smellið hér fyrir staðsetningu. 

*** MÖGULEIKI Á AÐ SKIPTA EIGNINNI UPP Í TVÖ BIL***
Tvær háar innkeyrsluhurðar 4,30 m. 

Iðnaðarbilið er byggt úr forsteyptum einingum árið 2007. Eignin skiptist í iðnaðarhús 187,6 m²  og dæluhús 7,7 m²  samtals 195,3 m² samkvæmt skráningu HMS.
Húsið Valgerðarvegur 1 skiptist í 6 séreignir byggt í nokkrum áföngum. Húsið stendur á iðnaðar og athafnalóð við Austurveg (1) í u.þ.b. 5 kílómetra ( 6 mín) fjarlægð frá Egilsstöðum. 

Lóðin er sameiginleg leigulóð, eignin á sérnotarétt á lóð 324,9 m² og 108,1 m² samtals  433,0 m², sjá teikningu í auglýsingu og lóðarmynd í eignaskiptayfirlýsingu. Bílastæði er við sérnotaflöt eignarinnar. 
Húsið er að mestu á einni hæð en skiptist að hluta til í tvær hæðir. Húsið er upprunalega með burðarvirki úr límtré á steyptum undirstöðum. Húsið hefur verið breikkað til austurs og vesturs. Viðbygging norðan við húsið, er úr forsteyptum einingum. 
Húsið er hitaveitutengt og kynt með ofnum eða hitablásurum, lagnaleiðir eru utanáliggjandi. Þriggja fasa rafmagn, inntak heitt og kalt vatn er í austurhluta hússins. 
Byggingunni er skipt í 7 megin brunahólf. Ekki er loftræstikerfi í húsinu. Olíugildra er sameiginleg fyrir mhl. 0105 og 0106. Engin sorptunnulausn fylgir eigninni. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byr fasteignasala
https://www.byrfasteign.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin