Fasteignaleitin
Skráð 5. apríl 2023
Deila eign
Deila

Reyrengi 37

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
211.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
143.000.000 kr.
Fermetraverð
676.123 kr./m2
Fasteignamat
128.950.000 kr.
Brunabótamat
103.050.000 kr.
Byggt 1991
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2039400
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphafslegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
upphaflegt
Svalir
Austursvalir
Lóð
100
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fjárfesting fasteignasala s.562 4250 kynnir í einkasölu vel með farið og fjölskylduvænt 211,5 fm einbýli á einni hæð með bílskúr á frábærum stað í Engjahverfi í Grafarvogi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu s.s. skóla og leikskóla. Húsið er vel skipulagt með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Sambyggð borðstofa og stofa með útgengi út á sólríka timburverönd. Gert er ráð fyrir fjórum svefnherbergjum (búið að gera opna setustofu í einu herbergjana, lítið mál að loka aftur) þakplata er steypt.

Eignin er skráð hjá þjóðskrá : Fastanr F2039400 íbúðahluti hússins er 166,1 fm bílskúr 45,4 alls 211,5 fm.
Arkitekt hússins er Einar V. Tryggvason FAI


Nánari lýsing:
Forstofa með fataskápum og flísum á gólfi. Borðstofa með flísum á gólfi, gengið er niður eina tröppu í stofu með arni og útgengi  út á skjólgóðan timburpall sem snýr í suður. Gestasalerni í forstofu. Eldhús er bjart og rúmgott  með hvítri innréttingu, eldhúseyju, korkflísum á gólfi og geymslu innaf.. Þvottaherbergi er innaf eldhúsi og útgengi út í garð. Hjónahebergi með fataskápum, parketi á gólfum og útgengi út á tilburverönd sem snýr í suðaustur. Barnaherbergi I forstofuherbergi með fataskápum skápum og parket á gólfi. Barnaherbergi II með fataskápum og parketi á gólfi. Barnaherbergi III sem nú er notað sem opið rými er með parketi á gólfi. Baðherbergi er með stóru baðkari sturtuklefa og stórri innréttingu, flísalegt hólf í gólf. Bílskúr er 45,4 fm tvöfaldur með flísum á gólfi og sjálfvirkum hurðaopnara, hiti í innkeyrslu. Verkfærageymsla er í garði sem er ekki í fermetratölu hússins.

Hér er um að ræða vel byggt hús, þar sem viðhaldi hefur verið vel sinnt frá upphafi, einn eigandi, þak hússins er nýmálað. Ræktuð lóð.


Áhugasamir eru beðnir að bóka skoðunartíma hjá : Guðmundi H. Valtýssyni s. 865 3022 eða gudmundur@fjarfesting.is

Um skoðunarskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fjárfesting Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2039400
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Baughús 35
 07. júní kl 17:00-17:30
Skoða eignina Baughús 35
Baughús 35
112 Reykjavík
198 m2
Parhús
52
656 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Neshamrar 5
Skoða eignina Neshamrar 5
Neshamrar 5
112 Reykjavík
183 m2
Einbýlishús
614
716 þ.kr./m2
131.000.000 kr.
Skoða eignina Miðhús 15
Bílskúr
Skoða eignina Miðhús 15
Miðhús 15
112 Reykjavík
209.8 m2
Einbýlishús
614
643 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Logafold 122
Bílskúr
Skoða eignina Logafold 122
Logafold 122
112 Reykjavík
256.6 m2
Einbýlishús
725
541 þ.kr./m2
138.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache