Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali s.8969565 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu: Þriggja herbergja, 90,7fm íbúð á efri hæð í eldra fjölbýli á Hellu. Sér inngangur og suðvestursvalir, - þarfnast töluverðra endurbóta bæði úti og inni. Sér inngangur á jarðhæð, inntakskompa þar undir stiganum teppalagður stigi upp á stóran stigapall á efri hæð hússins. Dyr inn í íbúðina og skáli þar, svefnherbergin tvö á vinstri hönd, stofa og eldhús beint inn, þvottahús og geymsla við eldhúsið og loks baðherbergið á hægri hönd frá inngangi. Bæði svefnherbergin eru með gluggum til norð-austurs, parket á gólfum þeirra og fataskápar, hjónaherbergið sínu stærra og með meiri skápa. Stofan rúmgóð og með suðvesturgluggum og gengt út á svalir. Í eldhúsi er innrétting með viðaráferð og límtrésbekkjum, flísar á milli skápa, eldavél og uppþvottavél sem fylgir við sölu. Gegnheilt parket á öllum gólfum nema votrýmum. Þvottahús með máluðu gólfi við hlið eldhúss og einnig geymsla með dúk á gólfi. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu og plastþil fyrir að hluta, klósett, handlaug og spegill með skápum og lýsingu. Húsið er steinsteypt, gluggar og hurðir úr tré. Trapisustál á þaki og þakkantur úr sama efni, nýlega málað. Húsið er nokkuð farið að láta á sjá að utan og þarfnast greinilega viðhalds á múr ofl. Einnig kominn tími á töluvert viðhald og endurnýjun inni í íbúðinni. Ath - merki um raka uppi í kverkum við útvegg í hjónaherbergi af óþekktri ástæðu, en leiða má líkur að því að þær stafi af múrskemmdum sem sýnilegar eru utan á húsinu. Þá hafa verið brögð af því að vatn leki inn með glugga í hjónaherbergi og útidyrum niðri í miklum vatnsveðrum. ---- AHT - Athygli er vakin á því að seljandi hefur ekki búið í eigninni og þekkir því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í söluyfirliti. Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand hennar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun og skv. söluyfirliti. Seljandi bendir því væntanlegum kaupendum á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að þeir leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Seljandi mun ekki gera neinar endurbætur né þrif á henni fyrir sölu. ---- Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar og sýnir eignina. S. 896 9565 loftur@husfasteign.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna: 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup) lögaðilar 1,6% 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali s.8969565 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu: Þriggja herbergja, 90,7fm íbúð á efri hæð í eldra fjölbýli á Hellu. Sér inngangur og suðvestursvalir, - þarfnast töluverðra endurbóta bæði úti og inni. Sér inngangur á jarðhæð, inntakskompa þar undir stiganum teppalagður stigi upp á stóran stigapall á efri hæð hússins. Dyr inn í íbúðina og skáli þar, svefnherbergin tvö á vinstri hönd, stofa og eldhús beint inn, þvottahús og geymsla við eldhúsið og loks baðherbergið á hægri hönd frá inngangi. Bæði svefnherbergin eru með gluggum til norð-austurs, parket á gólfum þeirra og fataskápar, hjónaherbergið sínu stærra og með meiri skápa. Stofan rúmgóð og með suðvesturgluggum og gengt út á svalir. Í eldhúsi er innrétting með viðaráferð og límtrésbekkjum, flísar á milli skápa, eldavél og uppþvottavél sem fylgir við sölu. Gegnheilt parket á öllum gólfum nema votrýmum. Þvottahús með máluðu gólfi við hlið eldhúss og einnig geymsla með dúk á gólfi. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu og plastþil fyrir að hluta, klósett, handlaug og spegill með skápum og lýsingu. Húsið er steinsteypt, gluggar og hurðir úr tré. Trapisustál á þaki og þakkantur úr sama efni, nýlega málað. Húsið er nokkuð farið að láta á sjá að utan og þarfnast greinilega viðhalds á múr ofl. Einnig kominn tími á töluvert viðhald og endurnýjun inni í íbúðinni. Ath - merki um raka uppi í kverkum við útvegg í hjónaherbergi af óþekktri ástæðu, en leiða má líkur að því að þær stafi af múrskemmdum sem sýnilegar eru utan á húsinu. Þá hafa verið brögð af því að vatn leki inn með glugga í hjónaherbergi og útidyrum niðri í miklum vatnsveðrum. ---- AHT - Athygli er vakin á því að seljandi hefur ekki búið í eigninni og þekkir því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í söluyfirliti. Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand hennar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun og skv. söluyfirliti. Seljandi bendir því væntanlegum kaupendum á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að þeir leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Seljandi mun ekki gera neinar endurbætur né þrif á henni fyrir sölu. ---- Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar og sýnir eignina. S. 896 9565 loftur@husfasteign.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna: 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup) lögaðilar 1,6% 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
08/05/2007
7.146.000 kr.
12.800.000 kr.
90.7 m2
141.124 kr.
Já
10/05/2006
6.560.000 kr.
10.500.000 kr.
90.7 m2
115.766 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.