NADIA KATRÍN OG DOMUSNOVA KYNNA: MIKIÐ ENDURNÝJAÐ ENDAHÚS MEÐ ÞREMUR RÚMGÓÐUM STÍUM. SKOLKERFI UNDIR MOTTUM Í STÍUM, HLAÐA SEM RÚMAR FIMM STÓRBAGGA. Lýsing eignar: Snyrtilegt endahús með þremur rúmgóðum stíum fyrir 6 hesta samkvæmt gömlu reglugerðinni. Nýlegar drenmottur í stíum með skolkerfi sem skolar undir motturnar í niðurfall. Innra byrði í stíunum er nýmálað og lökkuð eik er í hlerum. Nýlega hafa vatnslagnir brynningarskálar verið endurnýjaðar. Á gangi er blöndunartæki er til að þvo hesta og smúlslanga á jójói. Lítil kaffistofa er milli hlöðu og hesthúss og inn af henni er salerni. Um 5 fm geymsluloft er fyrir ofan kaffistofu. Ofnakerfi er á kaffistofu, hesthúsi og hlöðu. Í hlöðunni sem rúmar 5 stórbagga er talía til að taka inn bagga. Skipt var um möl í gerði í byrjun sumars, þar er einnig sameiginleg taðþró.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
NADIA KATRÍN OG DOMUSNOVA KYNNA: MIKIÐ ENDURNÝJAÐ ENDAHÚS MEÐ ÞREMUR RÚMGÓÐUM STÍUM. SKOLKERFI UNDIR MOTTUM Í STÍUM, HLAÐA SEM RÚMAR FIMM STÓRBAGGA. Lýsing eignar: Snyrtilegt endahús með þremur rúmgóðum stíum fyrir 6 hesta samkvæmt gömlu reglugerðinni. Nýlegar drenmottur í stíum með skolkerfi sem skolar undir motturnar í niðurfall. Innra byrði í stíunum er nýmálað og lökkuð eik er í hlerum. Nýlega hafa vatnslagnir brynningarskálar verið endurnýjaðar. Á gangi er blöndunartæki er til að þvo hesta og smúlslanga á jójói. Lítil kaffistofa er milli hlöðu og hesthúss og inn af henni er salerni. Um 5 fm geymsluloft er fyrir ofan kaffistofu. Ofnakerfi er á kaffistofu, hesthúsi og hlöðu. Í hlöðunni sem rúmar 5 stórbagga er talía til að taka inn bagga. Skipt var um möl í gerði í byrjun sumars, þar er einnig sameiginleg taðþró.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
11/08/2006
2.186.000 kr.
5.000.000 kr.
43.4 m2
115.207 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.