Skráð 28. sept. 2022
Deila eign
Deila

Bjarnastaðir 0

SumarhúsVesturland/Reykholt í Borgarfirði/Reykholt (Borgarfirði)-320
35.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
26.500.000 kr.
Fermetraverð
742.297 kr./m2
Fasteignamat
10.600.000 kr.
Brunabótamat
13.550.000 kr.
Byggt 1988
Sérinng.
Fasteignanúmer
2108718
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Grafarvogi kynnir Bjarnastaði.
Um er að ræða fallegt og vel staðsett 35,7 fermetra sumarhús í landi Bjarnastaða á Hvítársíðu í Borgarfirði. Aksturstími frá Reykjavík er ca 1,5 klukkustund.
Við húsið er ca 10 fermetra gufubaðshús með viðarofni, átta fermetra geymsluskúr og heitur pottur.
Húsið er kynnt með hitaveitu og eru ofnar og lagnir nýlegar að sögn eigenda.
Húsið skiptist í rúmgott og bjart miðrými þar sem er stofa, borðstofa og eldhús. Eitt svefnherbergi er í húsinu og baðherbergið er með rúmgóðum sturtuklefa. Svefnloft er yfir helmingi hússins og þar er svefnaðstaða fyrir þrjá.
Nánari lýsing
Húsið stendur á timburstöplum. Stór pallur er umhverfis húsið. Á palinum er nýlegur heitur pottur og um það bil 10 fermetra gufubaðshús.
Eldhúsinnréttingin er ný. Á baðherbergi er tengi fyrir þvottavél, þar er einnig stýrikerfið fyrir heita pottinn. Nýtt paket er á gólfum. Bústaðurinn hefur verið málaður bæði að innan og utan á síðasta ári.
Hitaveita var tekin inn í bústaðinn árið 2017 um er að ræða tvöfalt kerfi: lokað ofnakerfi og neysluvatnskerfi. Eigninni fylgir hlutaeign í félagi um hitaveituna á svæðinu.
Þetta er virkilega fallegt hús á  eftirsóttum stað þar sem stutt er í margar náttúruperlur vesturlands eins og Húsafell, langjökull, Reykholt Krauma, Hraunfossar og fleiri staðir  sem vert er að heimsækja.

Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/05/20113.717.000 kr.4.000.000 kr.35.7 m2112.044 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamarkot 0
Skoða eignina Hamarkot 0
Hamarkot 0
621 Dalvík
37.1 m2
Sumarhús
413
698 þ.kr./m2
25.900.000 kr.
Skoða eignina Kóngsvegur 4
Skoða eignina Kóngsvegur 4
Kóngsvegur 4
806 Selfoss
55.7 m2
Sumarhús
413
483 þ.kr./m2
26.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrarvegur 8 Borgarbyggð
Mýrarvegur 8 Borgarbyggð
311 Borgarnes
53 m2
Sumarhús
491 þ.kr./m2
26.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache