Opið hús:01. feb. kl 17:00-17:20
Skráð 29. jan. 2026

Sunnusmári 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
68.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
1.017.467 kr./m2
Fasteignamat
64.450.000 kr.
Brunabótamat
49.150.000 kr.
Mynd af Þórey Ólafsdóttir
Þórey Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2520572
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
vestursvalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsgjöld eignar eru [__] kr. á mánuði og þá er innifalinn allur almennur rekstur húsfélags, allur hiti, rafmagn í sameign, þrif sameignar, húseigendatrygging, framkvæmdasjóður og þjónustukaup vegna reksturs húsfélags.
LIND fasteignasala og Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu bjarta og rúmgóða 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Sunnusmára 10 í Kópavogi. Myndavéladyrasími og vestursvalir með svalalokun.

Birt stærð eignar er 68.7 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands, þar af er 5,7 fm geymsla.

Eignin skiptist í forstofu, stofu og eldhús í opnu rými, svefnherbergi og baðherbergi en henni fylgir geymsla í kjallara og hlutdeild í sameign, sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
 
SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT en annars veiti ég allar frekari upplýsingar í síma 663 2300 eða thorey@fastlind.is
 
Nánari lýsing:
Forstofa
 með fataskáp, harðparket á gólfi.
Eldhús, vönduð innrétting frá GKS og kvartssteinn á borðum, innbyggð tæki, kæliskápur með frysti og uppþvottavél sem fylgja, harðparket á gólfi.
Stofa og borðstofa, í opnu rými með eldhúsi, harðparket á gólfi og útgengt á 9,5 fm vestursvalir með svalalokun.
Svefnherbergi með fataskáp, harðparket á gólfi.
Baðherbergi, flísalagt að mestu með vanda með vandaðri innréttingu, upphengt salerni og walk-in sturta. Tengi fyrir þvottavél á beðherbergi.
Geymsla í kjallara (5,7 fm).
 
Húsið Sunnusmári 10-14 er byggt árið 2024, sex til sjö hæða steinsteypt hús, einangrað að utan og klætt með loftræstri klæðningu, samtals 53 íbúðir.
 
Nánari upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 663 2300 eða gegnum thorey@fastlind.is
 

Á heimasíðunni minni www.thorey.is má skoða umsagnir ánægðra viðskiptavina og kynna sér þjónustuna mína.

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og Sýn.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/09/202442.750.000 kr.63.900.000 kr.68.7 m2930.131 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Silfursmári 2 - 301
stebbi_vefur.jpg
Silfursmári 2 - 301
201 Kópavogur
75.1 m2
Fjölbýlishús
211
957 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjasmári 102
Skoða eignina Lækjasmári 102
Lækjasmári 102
201 Kópavogur
76.5 m2
Fjölbýlishús
211
888 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Gullsmári 8
Skoða eignina Gullsmári 8
Gullsmári 8
201 Kópavogur
86 m2
Fjölbýlishús
312
847 þ.kr./m2
72.800.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 18
Opið hús:31. jan. kl 10:00-16:00
Skoða eignina Hafnarbraut 18
Hafnarbraut 18
200 Kópavogur
68.1 m2
Fjölbýlishús
211
1070 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin