LIND fasteignasala og Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu bjarta og rúmgóða 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Sunnusmára 10 í Kópavogi. Myndavéladyrasími og vestursvalir með svalalokun.
Birt stærð eignar er 68.7 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands, þar af er 5,7 fm geymsla.
Eignin skiptist í forstofu, stofu og eldhús í opnu rými, svefnherbergi og baðherbergi en henni fylgir geymsla í kjallara og hlutdeild í sameign, sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT en annars veiti ég allar frekari upplýsingar í síma 663 2300 eða thorey@fastlind.is
Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp, harðparket á gólfi.
Eldhús, vönduð innrétting frá GKS og kvartssteinn á borðum, innbyggð tæki, kæliskápur með frysti og uppþvottavél sem fylgja, harðparket á gólfi.
Stofa og borðstofa, í opnu rými með eldhúsi, harðparket á gólfi og útgengt á 9,5 fm vestursvalir með svalalokun.
Svefnherbergi með fataskáp, harðparket á gólfi.
Baðherbergi, flísalagt að mestu með vanda með vandaðri innréttingu, upphengt salerni og walk-in sturta. Tengi fyrir þvottavél á beðherbergi.
Geymsla í kjallara (5,7 fm).
Húsið Sunnusmári 10-14 er byggt árið 2024, sex til sjö hæða steinsteypt hús, einangrað að utan og klætt með loftræstri klæðningu, samtals 53 íbúðir. Nánari upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 663 2300 eða gegnum thorey@fastlind.is
Á heimasíðunni minni www.thorey.is má skoða umsagnir ánægðra viðskiptavina og kynna sér þjónustuna mína.Allir kaupendur okkar fá
Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og Sýn.