Skráð 1. júlí 2022
Deila eign
Deila

Brautarholt IV

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Kjalarnes-162
879 m2
1 Baðherb.
Verð
95.000.000 kr.
Fermetraverð
108.077 kr./m2
Fasteignamat
38.190.000 kr.
Brunabótamat
76.500.000 kr.
Byggt 1972
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2217116
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steinn + timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Seljandi leggur ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og úttekt á eigninni og veitir seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang til þess. Seljandi hvetur kaupanda til að fá sér óháðan matsmann til að skoða eignina áður en gengið er frá kaupsamning. Eignin þarfnast verulegra endurbóta.
Kvöð / kvaðir
Húsaleigusamningur sjá skjal nr. 411-R-000596/2013 - Leigusamningur frá 5. apríl 2013 til 5. apríl 2022 um aðstöðu fyrir lofnet á þaki, sjá skjal.
Afhending eignarinnar er við kaupsamning en þó ekki fyrr en 15 júlí nk. en bankinn áskilur sér rétt til að geyma hellur sem eru geymdar fyrir utan til 1 nóvember 2022 og prufu vegg sem er inni til 15 september 2022.

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: 878,7 m2 iðnaðarhúsnæði við Brautarholt á Kjalarnesi. 
Húsnæðið er byggt í áföngum og hefur m.a. verið nýtt sem graskögglaverksmiðja og sem pökkunar- og dreifingarstöð fyrir eggjaframleiðslu. Eignin skiptist í einangruð, upphituð rými og óeinangruð rými með millilofti.

Einangruð rými eru: Pökkunarsalur, kælir, skrifstofa, smíðaverkstæði, kaffistofa og snyrting.
Óeinangruð rými eru: Móttökusalur fyrir framan pökkunarsal, skrifstofu  og gamla skemman. Yfir pökkun og kæli er óeinangrað milliloft. 
Hluti húsnæðisins hefur verið í útleigu.
Sá hluti bygginganna sem er óeinangraður er stál og timburgrind, klædd með járni.  Einangruðu rýmin eru mismunandi.
Húsið stendur á 4.100 fm eignarlóð.

Afhending eignarinnar:  Afhending eignarinnar er við kaupsamning en þó ekki fyrr en 15 ágúst nk. en bankinn áskilur sér rétt til að geyma hellur sem eru geymdar fyrir utan til 1 nóvember 2022 og prufu vegg sem er inni til 15 september 2022.

Seljandi leggur ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og úttekt á eigninni og veitir seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang til þess.  Seljandi hvetur kaupanda til að fá sér óháðan matsmann til að skoða eignina áður en gengið er frá kaupsamning.  Eignin þarfnast verulegra endurbóta.

Verð kr. 95.000.000,-

Allar nánari upplýsingar veitir Svanþór Einarsson löggiltur fasteignasali, svanthor@fastmos.is eða 698-8555 

 

Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080.
Einnig er hægt að ná í Svanþór í síma 698-8555, svanthor@fastmos.is,Sigurð í síma 899-1987, sigurdur@fastmos.is og Theodór í síma 690-8040, teddi@fastmos.is

Fasteignasala Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellbæ.  Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Fasteignasölu Mosfelsbæjar

Fasteignasala Mosfellsbæjar á Facebook


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/12/201727.481.000 kr.40.500.000 kr.878.7 m246.090 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Sigurður Gunnarsson
Sigurður Gunnarsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache