Fasteignaleitin
Skráð 17. mars 2025
Deila eign
Deila

Ástjörn 11

Nýbygging • FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
65 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
47.800.000 kr.
Fermetraverð
735.385 kr./m2
Fasteignamat
19.450.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2024
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2535927
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Hús fasteignasala kynnir í einkasölu. Ástjörn 11 Selfossi. Íbúð 204. 65 fm.

Nýtt fjögurra hæða vandað staðsteypt fjölbýlishús frá Pálmatré með 23 íbúðum frá 65 fm upp í 84,9 fm.


Íbúðirnar eru 2ja og 3ja herbergja. Hjóla og vagnageymsla í sameign. Bílskúr fylgir 5 íbúðum hússins. Verð á bílskúr 10,5 mill
Húsið er klætt með viðhaldsléttum klæðningum og lóð skilast frágengin.

Íbúðirnar skilast fullbúnar með gólfefnum og er afhending í lok júní 2025
Traustur byggingaraðili.

Nánari lýsing íbúð 204:
Opin forstofa með fataskáp. Eldhús og stofa í opnu rými, vandaðar innréttingar með innbyggðri uppþvottavél og ísskáp. Plastlagðar borðplötur. Hurð úr stofu út á rúmgóðar svalir. Eitt svefnherbergi með fataskáp. Á gólfum er vinilparket. Baðherbergi flísalagt með ljósum flísum, opin flísalögð sturta, innrétting. Efri skápur er speglaskápur. Tengi fyrir þvottavél. Geymsluskápur innan íbúðar.
Yfirfelldar hvítlakkaðar innihurðir. Íbúðirnar skilast hvítmálaðar.

Sölusíða
https://www.astjorn.info/

Skilalýsing og nánari upplýsingar hjá fasteignasölum:

Snorri Sigurfinnsson s. 8648090, snorri@husfasteign.is
Hafsteinn Þorvaldsson s. 8918891, hafsteinn@husfasteign.is
Loftur Erlingsson s. 8969565, loftur@husfasteign.is
Steindór Guðmundsson s. 8621996, steindor@husfasteign.is
Ragna Valdís Sigurjónsdóttir s. 8466581, ragna@husfasteign.is
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, 0,4% fyrir fyrstu kaupendur og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu.
5. Skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, lagt á eftir lokaúttekt.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Hús fasteignasala.
https://husfasteign.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ástjörn 11
Skoða eignina Ástjörn 11
Ástjörn 11
800 Selfoss
65 m2
Fjölbýlishús
211
735 þ.kr./m2
47.800.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A
Skoða eignina Eyravegur 34A
Eyravegur 34A
800 Selfoss
68.1 m2
Fjölbýlishús
312
731 þ.kr./m2
49.800.000 kr.
Skoða eignina Ástjörn 5
Skoða eignina Ástjörn 5
Ástjörn 5
800 Selfoss
80.4 m2
Fjölbýlishús
312
596 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Ástjörn 5
Skoða eignina Ástjörn 5
Ástjörn 5
800 Selfoss
80.4 m2
Fjölbýlishús
312
596 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin