Eignin hefur sérinngang og skiptist í forstofu, þvottahús, eldhús, stofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi.
Forstofa hefur flísar á gólfi. þar er skápur.
Þvottahús hefur flísar á gólfi, þar er hvít innrétting,skolvaskur og geymslupláss.
Eldhús hefur flísar á gólfi, hvít innrétting, flísar á milli skápa.þar er hurð út á svalir.
Stofa hefur parket á gólfi.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og á veggjum, hvít innrétting, handklæðaofn og baðkar.
Svefnherbergin er tvö og er parket á gólfum og skápar í báðum herbergjum.
Bílskúr ca 30fm fylgir eigninni.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Haraldur Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661-9391 eða 420-4000
halli@studlaberg.is
Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
---|---|---|---|---|---|
08/02/2023 | 44.250.000 kr. | 45.900.000 kr. | 113.8 m2 | 403.339 kr. | Já |
19/12/2018 | 27.450.000 kr. | 29.900.000 kr. | 113.8 m2 | 262.741 kr. | Já |
17/07/2007 | 838.000 kr. | 17.850.000 kr. | 83.3 m2 | 214.285 kr. | Já |
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
260 | 120 | 46,5 | ||
260 | 101.4 | 44,9 | ||
260 | 75 | 46,5 | ||
245 | 82.1 | 46,5 | ||
245 | 83.2 | 47,5 |