Skráð 11. jan. 2023
Deila eign
Deila

Miðleiti 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-103
121.8 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
655.993 kr./m2
Fasteignamat
67.200.000 kr.
Brunabótamat
57.200.000 kr.
Byggt 1984
Þvottahús
Lyfta
Garður
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2032721
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
5
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir : 
Mjög vel skipulögð 121,8fm þriggja herbergja enda íbúð fyrir aldraða á jarðhæð í Miðleiti 7 (Gimli). Útgengt út á verönd sem snýr til suðurs. Íbúðin er fyrir 55 ára og eldri. Húsvörður er í húsinu. Eignin skiptist í : forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is


NÁNARI LÝSING : 
Forstofa / Hol : mjög rúmgott með innbyggðum skápum, parket á gólfi.
Eldhús : með viðarinnréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, parket á gólfi.
Þvottahús : er inn af eldhúsi með innréttingu vaski og flísum á gólfi.
Stofa og borðstofa : Mjög rúmgóð með gluggum á þrjá vegu, parket á gólfi, útgengt út í yfirbyggðan garðskála, útgengt þaðan út í hellulagðan garð.
Hjónaherbergi : með skápum á heilum vegg, parket á gólfi.
Svefnherbergi : rúmgott með parketi á gólfi.
Baðherbergi : með baðkari og sturtuklefa, innrétting við vask, flísar á gólfi og veggjum.
Geymsla : rúmgóð með hillum í kjallara.
Bílastæði : sér merkt endastæði í upphitaðri bílageymslu. Þvottaaðstaða fyrir bíla er í kjallara. Nýlega var gólf í bílageymslunni tekið í gegn. Hleðslulögn fyri rafbíla hefur verið lögð í bílageymslu. Sameiginleg dekkjageymsla er í húsinu.
Sameign : Mikil sameign er í húsinu. Snyrtistofa, hárgreiðslustofa, fullbúinn veislusalur ásamt setustofu og fundarherbergi. Á 5 hæð hússins er íþróttasalur með tækjum. Húsvörður er búsettur í húsinu. Lóðin umhverfis húsið er sameiginleg og mjög snyrtileg. 

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Smyrilshlíð 18
Bílastæði
 05. feb. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Smyrilshlíð 18
Smyrilshlíð 18
102 Reykjavík
81.8 m2
Fjölbýlishús
211
1001 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Jarpstjörn (íbúð 405) 2-4
Bílastæði
 04. feb. kl 14:00-15:00
Jarpstjörn (íbúð 405) 2-4
113 Reykjavík
102.4 m2
Fjölbýlishús
312
800 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Jarpstjörn (íbúð 201) 2-4
Bílastæði
 04. feb. kl 14:00-15:00
Jarpstjörn (íbúð 201) 2-4
113 Reykjavík
113.7 m2
Fjölbýlishús
413
703 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Jarpstjörn (0202) 2
Jarpstjörn (0202) 2
113 Reykjavík
112.4 m2
Fjölbýlishús
413
729 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache