Fasteignaleitin
Skráð 12. mars 2024
Deila eign
Deila

Háeyrarvellir 8

EinbýlishúsSuðurland/Eyrarbakki-820
200.8 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
99.800.000 kr.
Fermetraverð
497.012 kr./m2
Fasteignamat
57.450.000 kr.
Brunabótamat
86.900.000 kr.
AF
Anna Friðrikka Gunnarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1977
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Fasteignanúmer
2200175
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Vatnslagnir
Vatnslögn frá bílskúr og eldhús er nýtt. Ný vatnslögn í baðherbergi.
Raflagnir
Búið að skipta út rafmagnstöflu og svo nýir tenglar um allt hús
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
2008 var töluvert af gluggum skipt út. Ein gluggi er í ólagi og þarf að laga.
Þak
Nýtt þak á húsinu sjálfu en frá 2008 yfir bílskúrnum.
Svalir
nei
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

NÁNARI LÝSING:

Kaupstaður fasteignasala kynnir sérstaklega glæsilegt og vel hannað einbýlishús teiknað af Kjartani Sveinssyni.

Aðkoman að húsinu er hugguleg í alla staði og nálægt sjávarsíðunni. Ekið er inn í innkeyrslu að bílskúr, þar sem inngangur í húsið er á hægri hönd og flísalögð stétt er fyrir framan. Umhverfis húsið er vel hannaður og hirtur garður með þremur stórum sólpöllum samtals á annan hundrað fermetrum. Liggja þeir í vestur, suður og austur, þar sem heitur pottur er staðsettur og vel afgirtur með bílskúrinn húsið og háa veggi allt í kring. Í garðinum er einnig lítill 6-7 fm. kofi sem hentar vel fyrir garðhúsgögn eða leik barna. Síðan stór og vel innréttaður bílskúr með vaski og lítilli innréttingu.

Húsið hefur verið endurnýjað nánast að öllu leyti á síðustu tveimur árum. Gluggi á austurgafli þarf að endurnýja einnig lokuna á arninum sem er biluð .

Nánari lýsing:

Gengið er inn í anddyri á hægri hönd frá innkeyrslu inn í fallegt hol, en þaðan til vinstri er staðsett stórt og vel innréttað þvottahús og í framhaldi af því er útgangi á pallinn með heitum potti. Í anddyrinu er gott fatahengi og inngangur að gesta salerni. Síðan er farið inn í íbúðina sjálfa þar sem stór og glæsileg stofa með stórum arinn og nýlegt innréttað eldhúsi á hægri hönd, þar sem flest eldhústækin eru innbyggð í sérhannaðri innréttingu.

Þegar farið er á vinstri hönd inn í íbúðina er gengið inn gang þar sem er stórt og vel innréttað baðherbergi, tvö stór svefnherbergi og innréttuð sér skrifstofa og sér fataherbergi. Í heildina eru skráð fimm svefnherbergi í húsinu samkvæmt teikningum en eru 4 í dag. Nýlegt parkett er á öllum gólfum nema anddyri, þvottahúsi og baðherbergi þar sem flísar þekja gólfið.

Frekari upplýsingar í síma 454-0000 eða netfang anna@kaupstadur.is

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/04/202139.650.000 kr.48.500.000 kr.200.8 m2241.533 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þurárhraun 29
Bílskúr
Skoða eignina Þurárhraun 29
Þurárhraun 29
815 Þorlákshöfn
199.5 m2
Einbýlishús
514
495 þ.kr./m2
98.700.000 kr.
Skoða eignina BORGARHRAUN 36
Bílskúr
Skoða eignina BORGARHRAUN 36
Borgarhraun 36
810 Hveragerði
188.9 m2
Einbýlishús
514
503 þ.kr./m2
95.000.000 kr.
Skoða eignina Eyrarlækur 8
Bílskúr
Skoða eignina Eyrarlækur 8
Eyrarlækur 8
800 Selfoss
166.3 m2
Parhús
423
571 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Engjavegur 49
Bílskúr
Skoða eignina Engjavegur 49
Engjavegur 49
800 Selfoss
237.4 m2
Einbýlishús
815
440 þ.kr./m2
104.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache