Fasteignaleitin
Skráð 9. maí 2024
Deila eign
Deila

Bæjarflöt 9

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
231.5 m2
2 Herb.
2 Baðherb.
Verð
98.000.000 kr.
Fermetraverð
423.326 kr./m2
Fasteignamat
65.250.000 kr.
Brunabótamat
87.950.000 kr.
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
Byggt 2019
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2502359
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Starfsmanni Atvinnueigna hefur ekki sérstaklega verið bent á galla á eigninni.
Atvinnueign ehf kynnir nýlegt, glæsilegt atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu.
Atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum sem býður upp á mikla möguleika varðandi notkun og innréttingu en húsnæðið er fullbúið, fyrir utan gólfefni og létta veggi á efri hæð. Laust nú þegar. 
Fullbúin bílastæði og góð aðkoma. Um er að ræða 231,5 fm. skv. fasteignaskrá Þjóðskrár í steyptu húsi frá 2019, eignarhlutur 01-0104. 
Eignin er á tveimur hæðum. Fyrsta hæð er 120 fm. að grunnfleti, flísalögð með góðri lýsingu, lofthæð ca 4,2 metrar, tvennar innkeyrsluhurðir; að framan 3,9 metra há og innkeyrsluhurð af aftan 3,0 metra há. Innréttað er rúmgott baðherbergi á neðri hæð, flísalagt með salerni og handlaug, rými fyrir sturtuklefa ef vill.
Efri hæðin er; 111,5 fm. Góður stigagangur er á milli hæða sem aðskilur rýmin/hæðirnar. Efri hæðin er innréttuð eins og teikningar gera ráð fyrir, tvö herbergi/rými eru í norður enda, annað hugsað sem kaffistofa. Þá er innréttað baðherbergi, flísalagt með handlaug og salerni en mögulegt er að koma þar fyrir sturtuklefa. Þvottaaðstað/geymsla. Restin af efri hæðinni er í einu, opnu alrými en auðvelt er að skipta því frekar upp með léttum veggjum. Efri hæðin er björt  með góðum gluggum á tvo vegu og gefur möguleika á ýmiskonar nýtingu svo sem sem skrifstofur eða önnur sameiginleg rými.
Staðsetningin er miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, mjög góð aðkoma og gegnukeyrsla býður upp á ýmsa notkunar möguleika.  Sveigjanlegt skipulag innra rýmis og góð bílastæði.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Halldór Már Sverrisson viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali og lögg. leigumiðlari í síma 898 5599 eða halldor@atvinnueign.is 

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is

           - Atvinnueignir eru okkar fag -
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/06/202243.150.000 kr.84.000.000 kr.231.5 m2362.850 kr.
04/01/202243.150.000 kr.58.000.000 kr.231.5 m2250.539 kr.
14/11/201922.400.000 kr.47.500.000 kr.231.5 m2205.183 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
162
285.2
99,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache