Fasteignaleitin
Opið hús:19. jan. kl 14:30-16:00
Skráð 15. jan. 2025
Deila eign
Deila

Lágholtsvegur 3

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
187.8 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
178.000.000 kr.
Fermetraverð
947.817 kr./m2
Fasteignamat
125.850.000 kr.
Brunabótamat
82.750.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1982
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2024766
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Svalir
Já, tvennar
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna einstaklega fallegt og vel staðsett 187,8fm einbýli á 3 hæðum með aukaíbúð í kjallara. Sérbílastæði fyrir framan húsið. Aukin lofthæð og fallegir gluggar eru á miðhæðinni sem gefur húsinu glæsilegt yfirbragð. Rúmgóð stofa með góðri tengingu við eldhús, útgengi út í garð með timburverönd og heitum potti. Þrjú svefnherbergi eru í rishæð ásamt baði. Í kjallara er búið að útbúa aukaíbúð með sérinngangi. Rúmgóð útigeymsla er við innkeyrslu. Fallegt og vel viðhaldið einbýlishús á afar vinsælum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. Stutt í fjölbreytta þjónustu, verslun, skóla á öllum stigum, miðbæ Reykjavíkur, Granda, íþróttasvæði KR ásamt fallegum göngu- og hjólaleiðum meðfram sjávarsíðunni.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@fastm.is


Íbúð í kjallara var standsett árið 2016. Lítið mál að nýta húsið einnig sem eina heild ef vilji er fyrir því.

Nánari lýsing eignarinnar:
Miðhæð: Forstofa - Eldhús - Geymsla - Stofa: Aukin lofthæð, fallegir gluggar og hvítlökkuð upprunaleg gólfborð á aðalhæðinni gefa rýmunum glæsileika og karakter.  
Forstofa: Rúmgóð forstofa með flísum á gólfi og veggfóðri á veggjum. Þaðan er stigi upp á rishæð og niður í kjallara.
Geymsla: Inn af forstofu. Möguleiki á að útbúa gestasalerni.
Eldhús: Samliggjandi við stofu. Falleg hvít innrétting með eyju og vönduðum tækjum. Borðkrókur.
Stofa: Rúmgóð stofa og borðstofa með útgengi út á svalir og viðarverönd með heitum potti.
Aukin lofthæð, fallegir gluggar og upprunaleg gólfborð á aðalhæðinni gefa rýmunum glæsileika og karakter.  

Rishæð: Þrjú svefnherbergi - Baðherbergi:
Gangur: Gengið inn í herbergin þrjú ásamt baðherbergi. Upprunaleg gólfborð á gólfi.
Þrjú svefnherbergi: Rúmgóð herbergi undir súð. Upprunaleg gólfborð á gólfi.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað. Upphengt klósett, Kame innrétting með skúffum, stórum postulínsvaski og stórum spegli. Baðkar með sturtu og sturtugleri. Flísar á gifsplötum.
Geymslurými: Yfir hluta af rishæð og undir súð.

Kjallari: Þvottahús - Herbergi - köld geymsla:
Þvottahús: Undir tröppum með skolvaski.
Herbergi: Mjög rúmgott herbergi. Hægt að tengja við og nýta með aukaíbúð ef vilji er til að stækka hana. Hægt að ganga úr herbergi inn í aukaíbúð.
Köld geymsla: Nokkuð rúmgóð og með rafmagni.

Aukaíbúð: Sérinngangur - Forstofa - Þvottahús - Herbergi - Eldhús - Baðherbergi - Sérverönd:
Sérinngangur: Gengið inn í sér garð vestan megin við hús. Sérinngangur.
Forstofa: Flísar á gólfi. Þvottahús inn af  forstofu.
Þvottahús: Flísar á gólfi. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Eldhús: IKEA innrétting með uppþvottavél og helluborði. Borðkrókur. Flísar á gólfi og vegg við eldhúsinnréttingu.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Upphengt klósett, sturta, vaskur og upphengdur speglaskápur.
Garður: Sérgarður, viðarverönd.
Íbúð í kjallara var standsett árið 2016.

Útisvæði:
Garður:
Stórt og fallegt útisvæði með viðarverönd að hluta og tyrft að hluta. Hitaveitu heitur pottur.
Geymsluskúr: Rúmgóður geymsluskúr með rafmagni. Pláss fyrir nokkur hjól og einfalt að koma fyrir hleðslu fyrir rafmagnsbíl.
Barnahús: Rúmgott barnahús sem einnig má nota sem geymslu fyrir garðverkfæri.
 
Glæsilegt einbýlishús með aukaíbúð á mjög góðum, rólegum og fjölskylduvænum stað í Vesturbæ Reykjavíkur.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 661-6021, tölvupóstur hreidar@eignamidlun.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/09/202181.500.000 kr.124.000.000 kr.313.4 m2395.660 kr.Nei
20/10/201553.900.000 kr.69.000.000 kr.187.8 m2367.412 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bríetartún 9
Skoða eignina Bríetartún 9
Bríetartún 9
105 Reykjavík
136.2 m2
Fjölbýlishús
422
1284 þ.kr./m2
174.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 35
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Mýrargata 35
Mýrargata 35
101 Reykjavík
203.3 m2
Fjölbýlishús
322
873 þ.kr./m2
177.490.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1A íb 706
Grensásvegur 1A íb 706
108 Reykjavík
139.5 m2
Fjölbýlishús
423
1218 þ.kr./m2
169.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 F íb.703
Grensásvegur 1 F íb.703
108 Reykjavík
143.6 m2
Fjölbýlishús
43
1336 þ.kr./m2
191.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin