Fasteignaleitin
Skráð 27. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Reykjahvoll 20

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-271
300 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
159.900.000 kr.
Fermetraverð
533.000 kr./m2
Fasteignamat
22.900.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Magnús Már Lúðvíksson
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2331262
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
2 - Undirstöður
Matsstig
2 - Botnplata
Magnús Már Lúðvíksson Löggiltur fasteignasali kynnir:  Nýtt og glæsilegt 300 m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr að Reykjahvoll 20 í Mosfellsbæ. 
Eignin afhendist fullbúin að utan með grastorfum á þaki og fokheld að innan ásamt grófjafnaðri lóð.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. Möguleiki að semja um að fá húsið lengra komið.
Möguleiki á aukaíbúð á neðri hæð // 

Bókið skoðun hjá Magga í síma 699-2010 eða maggi@remax.is


Efri hæð: Samkvæmt teikningu: Anddyri, Stofu, borðstofa, eldhús, baðherbergi, hjónaherbergi með sérbaðherbergi, herbergi, svalir ásamt bílskúr 
Neðri hæð: Geymsla, sjónvarpsrými, herbergi, herbergi, herbergi, þvottahús, baðherbergi ásamt óútgröfnu rými 50 fm. 
Frábært skipulag.
Mikil lofthæð er í húsinu sem gerir það bjart og skemmtilegt. Frábær staðsetning þar sem stutt er í náttúruna og gönguleiðir. Húsið stendur á 723,3 m² eignarlóð.
Eignin er skráð 300 m2, þar af efri hæð 158,6 m2, neðri hæð 109,8 m2 og bílskúr 31,6 m2.

Gert er ráð fyrir gólfhitakerfi í húsinu. Á 1.hæð kemur gólfhiti í plötu en á 2.hæð er gert ráð fyrir einangrunarmottu.
Hitastig neysluvatns á töppunarstað skal vera samkvæmt staðli 60ºC. Nota skal hitastyrikerfi.

Utanhúss: 
Einbýli á 2. hæðum ásamt bílskúr. Sökkull, gólfplata og útveggir húss á neðri hæð verði úr járnbentri steinsteypu að mestu. 
Útveggir 2. hæðar og þar sem ekki jarðvegsfylling er hefðbundnir timburveggir, útveggir á neðri hæð einangrast að utan og klætt að utan með límdri álklæðningu og Lunawood/thermowood timbri að hluta (Sjá heimasíðu)
þak er úr timbursperrum og með krossvið þar ofan á, Ofan á krossvið kemur ábræddur tjörudúkur 2 lög. Þar ofan á kemur takkadúkur til notkunar undir torf og jarðvegsfiltdúkur.
Á efri hæð eru timburveggir einangraðir milli timburstoða með steinull. Að utan kemur krossviður, klæðningakerfi sem klæðist svo með Burðarvirki innveggja er einangraðir með steinull og klæddir með tvöföldu gipsi á báðum hliðum.
Gluggar og hurðir: Ál/tré gluggar með tvöföldu K-gleri, ál/tré inngangshurðar/svalahurðar, ál rennihurðir ásamt bílskúrshurð.

Innanhúss: (Fokhelt)
Raflagnateikningar\ Raflögn, hússtjórnunarkerfi ásamt lýsingarhönnun lúmex fylgja með í kaupunum, (tækjaskápur í bílskúr).
Lagnir: Frágangur neyslu og fráveitulagna er miðaður við samþykktar skipulagsteikningar. Inntak hita og neysluvatns klárt.
Neysluvatn lagt í gólf og veggi samkvæmt teikningum. Hita-, rafmagns og vatnslagnir eru lagðir í gólfplötu og steypta innveggi samkvæmt teikningum. 
Húsið er hitað upp með hefðbundnu gólfhitakerfi og afhendist án þráðlausra hitastýringa. Hámkarkshiti á heitu vatni er 60°C. Stofninntök neysluvatnslagna tengd og full frágengin.

Byggingargjöld og gatnagerðargjald eru greidd.
Seljandi greiðir heimtaugagjöld fyrir rafmagn og hita, en kaupandi greiðir 0,3% skipulagsgjald sem er innheimt við endanlegt brunabótarmat.
Kaupandi skal fá nýja byggingastjóra og meistara að verkinu við afhendingu og sér um úttektir eftir afhendingu eignar.
Allar byggingarteikningar afhendast samþykktar frá skipulagsnefnd Mosfellsbæjar til kaupanda // Kaupandi greiðir fyrir allar breytingar á teikningum sem hann kann að óska eftir. 
Húsið skilast með með bílskúrshurð og svalahandrið á svölum // Grunnteikningar gætu tekið smávægilegum breytingum á byggingartíma.


Nánari upplýsingar veitir
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali 
Sími 699-2010 eða maggi@remax.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
31.6 m2
Fasteignanúmer
2331262
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
01
Byggingarstig
2 - Undirstöður
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
2 - Botnplata

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kvíslartunga 35
Bílskúr
Skoða eignina Kvíslartunga 35
Kvíslartunga 35
270 Mosfellsbær
278.4 m2
Parhús
725
574 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Skálahlíð 35
Skoða eignina Skálahlíð 35
Skálahlíð 35
270 Mosfellsbær
244 m2
Einbýlishús
524
668 þ.kr./m2
163.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin