Fasteignaleitin
Skráð 2. jan. 2025
Deila eign
Deila

Hólmgarður 34

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
91.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
78.900.000 kr.
Fermetraverð
864.184 kr./m2
Fasteignamat
74.650.000 kr.
Brunabótamat
54.950.000 kr.
Mynd af Elín Urður Hrafnberg
Elín Urður Hrafnberg
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1957
Þvottahús
Geymsla 10.4m2
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2035245
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Svalir
svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Elín Urður Hrafnberg kynna Glæsilega íbúð í Hólmgarði 34. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð í endurgerðu þriggja hæða húsi með fallegu útsýni í grónu hverfi miðsvæðis í borginni. Íbúðin er á tveimur hæðum með tveimur baðherbergjum og skjólsælum suðursvölum. Háir og glæsilegir kvistir, íbúðin er mjög björt með stórum gluggum og fallegu útsýni yfir Reykjanesið og upp í Bláfjöll.

Íbúðin sem er merkt 02-02 er skráð 91,3 fm. þar af er 10,4 fm. sérgeymsla á baklóð hússins. Samkvæmt teikingu þá skiptist neðri hæð í forstofu, eldhús og stofa í alrými og baðherbergi með sturtu. Á efri hæð eru tvö rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi með sturtu, þvottaaðstaða er á efri hæð og svalir til suður með útsýni.
Íbúðir í húsinu voru teknar í notkun árið 2021, en þá lauk endurbyggingu hússins sem var reist 1957. Húsið er viðhaldslétt, klætt með álklæðning á þaki og veggjum og ál/trégluggum.  Svalahandrið eru sérsmíðuð úr galvaniseruðu stáli sem sprautað er svart matt. Hleðslustöðvar eru á einkabílastæðum á lóð og er hiti í stéttum á lóð. 
Allar innréttingar og skápar eru sérsmíðuð frá Arens/Ormsson með mjúklokun, steinborðplötur úr kvarts-efni frá Granítsmiðjunni með undirfelldum vaski og svörtum möttum blöndunartækjum. Eldhústæki eru frá AEG/Ormson, Flísar á votrýmum og harðparket á öðrum rýmum.
Í íbúðum hússins er einstaklega góð hljóðvist, en við hönnun þeirra voru fengnir hljóðráðgjafar frá Eflu verkfræðistofu til að ganga lengra en hljóðvistarkröfur byggingarreglugerðar segja til um, til að tryggja sem bestu hljóðvist fyrir alla íbúa.

Fordæmi eru fyrir gæludýrahaldi í húsinu.

Hér er hlekkur á video:
https://vimeo.com/1007995614


Nánari upplýsingar veitir: Elín Urður Hrafnberg Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 6902602, tölvupóstur elin@gimli.is eða gimli@gimli.is

NÁNARI LÝSING:
Neðri hæð:
Forstofa: með góðum forstofuskáp sem nær upp í loft.
Eldhús/sofa: komið er inn í bjart alrými með fallegri sérsmíðaðri L-laga eldhúsinnréttingu frá Arens/Ormsson með kvarts borðplötu frá Granítsmiðjunni og undirfeldum vaski með svörtum blöndunartækjum. Innbyggðum Samsung ísskáp með frysti og innbyggð AEG uppþvottavél fylgja. Blástursofn, spanhelluborð og gufugleypi.
Baðherbergi: á baðherbergi neðri hæðar er sturta með gler-skilrúmi og innbyggðum svörtum blöndunartækjum, handklæðaofn og innrétting með kvarst steini í borði. Baðherbergi er flísalagt með Ebson flísum. 

Efri hæð:
Stigi: Á milli hæðanna er fallegur parketlagður stigi úr smíðajárni.
Svefnherbergi #1: bjart með sérsmíðuðum fataskápum, harðparketi á gólfi og með útgegni út á suðursvalir með virkilega fallegur útsýni.
Svefnherbergi #2: bjart með sérsmíðuðum fastaskápum og harðparketi á gólfi. 
Baðherbergi: með sturtu, gler-skilrúmi og innbyggðum svörtum blöndunartækjum, handklæðaofni og Arens innréttingu með steini í borði. Flísalagt að hluta með Ebson flísum. Gólfhiti er á baðherberginu.
Skápur á gangi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi.

Niðurlag:
Virkilega falleg eign í nýlega endurgerðu húsi í grónu hverfi miðsvæðis í borginni með virkilega fallegu útsýni.


Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/04/202142.750.000 kr.53.900.000 kr.91.3 m2590.361 kr.
12/10/20129.780.000 kr.58.000.000 kr.317.7 m2182.562 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1961
10.4 m2
Fasteignanúmer
2035245
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
10
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Orkureitur íbúð 106
Opið hús:05. jan. kl 13:00-13:30
Orkureitur íbúð 106
108 Reykjavík
80.7 m2
Fjölbýlishús
312
990 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur íbúð 210
Opið hús:05. jan. kl 13:00-13:30
Orkureitur íbúð 210
108 Reykjavík
80.5 m2
Fjölbýlishús
312
990 þ.kr./m2
79.700.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur A íbúð 308
Opið hús:05. jan. kl 13:00-13:30
Orkureitur A íbúð 308
108 Reykjavík
81.5 m2
Fjölbýlishús
312
980 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Gautland 19
Opið hús:05. jan. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Gautland 19
Gautland 19
108 Reykjavík
83.2 m2
Fjölbýlishús
413
984 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin