Fasteignaleitin
Skráð 31. maí 2023
Deila eign
Deila

Eskihlíð 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
129.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
85.900.000 kr.
Fermetraverð
661.787 kr./m2
Fasteignamat
72.800.000 kr.
Brunabótamat
46.850.000 kr.
Byggt 1955
Garður
Fasteignanúmer
2029721
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Vatnslagnir
Bætt hefur veirð við gestaklósetti og í þvottahúsið hefur verið uppfært og endurgret með sturtu.
Raflagnir
Rafmagn hefur veirð endurnýjað að hluta, bætt hefur veirð við nýjum tenglum fyrir ljós og innstungur.
Frárennslislagnir
Drenað hefur verið í kringum húsið og skólplagnir skiptar út.
Gluggar / Gler
Gluggum skipt út í geymsluherbergi árið 2013
Þak
Ekki vitað
Svalir
nei
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið
Gallar
Sameign máluð og stigagangur tepalagður árið 2017.

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir:

Glæsileg eign í einkasölu, fjögra herbergja ný uppgerð íbúð á 1. hæð að Eskihlíð 8 í Reykjavík. Íbúðin er ca. 130. fm

Eignin er ný uppgerð, öll ný máluð, nýtt parket, nýjar flísar á öllum böðum, nýleg raftæki og ný blöndunartæki.
Skv. FMR er eignin 129.8 fm, þar af er geymsla 7 fm.
Hol: Er með parketi og geymslu innaf því.
Eldhús: Er bjart með hvítri innréttingu og eldhús eyju. Öll raftæki eru nýleg frá Siemens.
Stofa: Stofan er björt með samliggjandi borðstofu. Góðir gluggar og útgengi er á vestursvalir. Nýtt parket.
Svefnherbergisgangur: Er með parketi og stórum fataskáp.
Baðherbergið: Er flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting, sturta með gleri, upphengt klósett. Innangengt úr hjónaherberginu.
Hjónaherbergi: Bjart með parketi á gólfi og góðu skápaplássi, innangengt er inn á baðherbergi.
Klósett: Upphengt klósett með flísum í hólf og gólf og hvítri innréttingu.
Þvottahús: Með hvítri innréttingu, vaski, pláss fyrir þvottavél og þurrkara. Flísalagt í hólf og gólf. Í þvottahúsinu er sturta með gleri. Einnig er gluggi á þvottahúsinu.
Svefnherbergi: Er með parketti á gólfi og góðum glugga.
Svefnherbergi: Er með parketti á gólfi og góðum glugga.
Sérgeymsla: Er í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi og hjólageymslu.
Samkv. upplýsingum frá seljanda: Endurgert eldhús, bætt við eyju. Rafmagn hefur verið endurnýjað að hluta, bætt hefur við nýjum tenglum fyrir ljós og innstungur. Einnig hefur verið bætt við tenglum fyrir ofan eldhúseyjuna og tenglum fyrir sjónvarp. Nýtt parket ( frá Agli Árnasyni) er á allri íbúðinni með vönduðu undirlagi. Bætt hefur verið við gestaklósetti. Þvottahús hefur verið uppfært og endurgert með sturtu. Öll ný blöndunartæki frá Grove og upphengd klósett. Eignin er öll ný máluð. Ofnar hafa verið málaðir og fæturnir sem náðu niður á gólf fjarlægðir. Drenað hefur verið í kringum húsið og skólplagnir skiptar út. Sameign hefur einnig verið haldið vel við. Gluggum skipt út í geymsluherbergi árið 2013, Sameignin máluð og stigagangur teppalagður árið 2017.
Framkvæmdir:
- Húsið múrviðgert og málað 2022
- Skipt um glugga 2013
- Drenað 2018
- Lögn fóðruð út í götu 2021
Kosnaður við viðgerðir á íbúð ca eru 3.000.000. m og hafa verið greiddar af seljandi á árinu.
Eignin er á frábærum stað, stutt í alla þjónustu, skóla, heilsugæslu, leikskóla og fallegar göngluleiðir eru til staðar.

Nánari upplýsingar í síma Kaupstaðar fasteignasölu 454-0000 eða í netfang kaupstadur@kaupstadur.is

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/03/202156.350.000 kr.57.000.000 kr.129.8 m2439.137 kr.
03/10/201741.850.000 kr.48.500.000 kr.129.8 m2373.651 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
EG
Einar G Harðarson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hallgerðargata 11A
Hallgerðargata 11A
105 Reykjavík
114.5 m2
Fjölbýlishús
413
781 þ.kr./m2
89.400.000 kr.
Skoða eignina Hallgerðargata 11A
Hallgerðargata 11A
105 Reykjavík
114.1 m2
Fjölbýlishús
413
779 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Hallgerðargata 1
Hallgerðargata 1
105 Reykjavík
102.3 m2
Fjölbýlishús
413
801 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjusandur 3
Kirkjusandur 3
105 Reykjavík
93.6 m2
Fjölbýlishús
211
906 þ.kr./m2
84.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache