Fasteignaleitin
Skráð 13. maí 2024
Deila eign
Deila

Fífusund 11

RaðhúsNorðurland/Hvammstangi-530
113.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
36.900.000 kr.
Fermetraverð
326.260 kr./m2
Fasteignamat
31.100.000 kr.
Brunabótamat
60.650.000 kr.
Bjarklind Þór
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1984
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2133830
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
víða móða á milli glerja
Þak
Ástand ekki vitað
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða er í mörgum glerjum og svalahurð, sumstaðar svört rönd við glerið, flestar hurðar skemmdar, baðherbergisskápur skemmdur, víða farið að sjá á dúk á gólfunum, 
Borgir  fasteignasala kynnir eignina Fífusund 11, 530 Hvammstangi, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 213-3830 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Fífusund 11 er skráð steypt enda raðhús á tveimur pöllum, með stórum garði /útisvæði, hellulagt að hluta á góðum stað á Hvammstanga. Byggingarár 1984.  Íbúðarrými sem er skiptist í anddyri, eldhús, borðkrók, stofu, 3 svefniherbergi, baðherbergi og þvottahús. Grunnskóli- og leikskóli og sundlaug eru  einungis í mínútna göngufæri.  Birt stærð 113.1 fm.

Nánari upplýsingar veita:
Jóhanna M Jóhannsdóttir í námi til löggildingar, johanna@borgir.is sími 8200788 
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, bjarklind@borgir.is sími 6905123


Nánari lýsing 
Efra rými:
Forstofa: Gengið inn í andyri með flísum á gófli og tvöföldum skáp upp í loft. Góðum gluggum og útidyrahurð með gluggum. (rafmagnstafla staðsett í forstofu) 
Geymsla/herbergi: Lítil geymsla með opnanlegum glugga, dúkur á gólfi og hillum á vegg. Einnig hægt að nota sem herbergi. 
Svefnherbergi: Með dúk á gólfi og fjórföldum fataskáp upp í loft. Sólbekkir í glugganum. Gluggar snúa í norðvestur. 
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og part af vegg, sturtuklefi og eldri skápur með vask. Opnanlegur gluggi. 
Eldhús: Með eldri viðarinnréttingu, eldavél af tegundinni Beko með keramik helluborði, viftu og tengi fyrir uppþvottavél, opnanlegur gluggi. Dúkur á gólfi. Góður borðkrókur, þar er horft niður í stofuna. 
Þvottahús/geymsla: Innaf eldhúsi er tengi fyrir þvottavél og þurrkara, lítið milliloft sem hægt er að geyma dót, lagnagrindin er staðsett í þessu rými. Einnig er hægt að ganga út úr húsinu úr þvottahúsinu. 
Bílaplan: Með möl. 

Neðra rými
Gengið niður fimm tröppur, hátt til lofts. 
Stofa: Rúmgóð stofa með dúk á gólfi, gengið út í garð sem snýr til suðversturs. 
Barnaherbergi I: með dúk á gólfi, tvöfölldum fataskáp upp í loft og gluggum sem snúa til suðversturs. Sólbekkir í glugganum.
Barnaherbergi II: með dúk á gólfi, tvöfölldum fataskáp upp í loft og gluggum sem snúa til suðversturs.  Sólbekkir í glugganum. 
Garður: Mjög fínn garður að hluta hellulagður en annars gras.

Eignin er vel skipulögð en þarfnast endurbóta víða.
Ofnakerfið frá Danfoss.
Loftaplötur í loftunum.
Húsið er laust 1.júní 2024 



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/09/201312.100.000 kr.10.620.000 kr.113.1 m293.899 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
545
143
35,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache