Fasteignaleitin
Skráð 26. maí 2023
Deila eign
Deila

Mánagata 15

EinbýlishúsSuðurnes/Grindavík-240
200.3 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
388.917 kr./m2
Fasteignamat
60.750.000 kr.
Brunabótamat
81.300.000 kr.
Byggt 1964
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2092091
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir
Þak
komin tími á endurnýjun
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
pallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita / loftkynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Endurnýja / yfirfara þarf járn á þaki. Bílskúr þarfnast viðhalds á ytrabyrgði.
ALLT fasteignasala kynnir Mánagata 15, birt stærð 200.3 fm þar af er sérstæður bílskúr 49.8 fm. Fjögur til fimm svefnherbergi. Falleg og skemmtilega skipulögð eign sem bíður upp á góða möguleika.

Nánari upplýsingar veitir/veita: Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.

Eignin skiptist í forstofu með flísum, forstofuherbergi, geymslu (mögulega gestasalerni en ekki er vitað hvort frárennsli sé). Hol, borðstofu, eldhús, stofu, herbergja gang með þremur svefnherbergjum og nýlegu baðherbergi. Herbergi / geymsla og innaf því er þvottahús ásamt kindirými. Útgengni út á sólpall frá borðstofu, þar er heitur pottur og kofi innbyggður í sólpallinn. Bílskúr, inngangshurð. Ofn og rafmagn.

Eignin hefur verið öll klædd að utan með lyggjandi báru í bland við timbur. Nýlegir gluggar. Baðherbergi er allt nýlega tekið í gegn með flísum í hólf og gólf, walk in sturtu. Nýlegir skápar í herbergjum. Gólfefni fljótandi parket á íbúðinni. Eldhús og borðkrókur. Stofa og borðstofa, hátt til lofts og flottur útsýnisgluggi.

Eignin bíður uppá möguleika að opna inn i stofu frá eldhúsi, þar á milli er hlaðinn veggur. Hátt til lofts er í stofu og sérsmíðaðar gardínur í stofu.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa:
 Með flísum á golfi, fataherbergi sem gæti verið gestasalerni
Forstofuherbergi með skáp og Parket á golfi
Eldhús: Með ágætri innréttingu, gaseldavél. Aðstaða fyrir uppvöskunarvél, bakarofn og vifta
Borðstofa við eldhús með parketi og útgengngi út á sólpall.
Stofa / borðstofa: falleg stofa, með stórum útsýnisglugga. Parket á golfi
Herbergjagangur með þremur svefnherbergjum Paxi fataskápar í herbergjum
Baðherbergi allt endirnýjað, Flísalagðir veggir og gólf. Walk in sturtu, upphengdu salerni. innréttingu, ásamt handklæðaofn. Golfhiti.
Geymsla / herbergi með útgengni út á baklóð.
Þvottahús með innréttingu.
Sólpallur með heitum pott ásamt leik / geymsluskúr
Bílskúr 49.8 fm. Ofn og rafmagn er í bílskúr.

Stórt bílaplan. Steyptar stéttar, girt lóð með runnum. Eignin er kynnt með lofthita í stokkum og hagstæður kyndikostnaður. 
Eign miðsvæðis í Grindavík. Milli skóla og göngufæri við verslun og þjónustu.


Nánari upplýsingar veitir/veita: Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.

 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62,  240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/12/202146.750.000 kr.57.500.000 kr.200.3 m2287.069 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1969
49.8 m2
Fasteignanúmer
2092091
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Baðsvellir 8
Bílskúr
Skoða eignina Baðsvellir 8
Baðsvellir 8
240 Grindavík
176.1 m2
Einbýlishús
514
450 þ.kr./m2
79.200.000 kr.
Skoða eignina Mánagata 15
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Mánagata 15
Mánagata 15
240 Grindavík
200.3 m2
Einbýlishús
615
389 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvellir 4
Bílskúr
Skoða eignina Sólvellir 4
Sólvellir 4
240 Grindavík
162.4 m2
Einbýlishús
413
492 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Miðhóp 1
Bílskúr
Skoða eignina Miðhóp 1
Miðhóp 1
240 Grindavík
159.6 m2
Raðhús
323
498 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache