Fasteignaleitin
Skráð 10. júlí 2024
Deila eign
Deila

Tröllakór 16

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
108.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
716.651 kr./m2
Fasteignamat
75.800.000 kr.
Brunabótamat
61.260.000 kr.
Mynd af Margrét Rós Einarsdóttir
Margrét Rós Einarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2289286
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Endurnýjað að hluta, skipt um þaktúður.
Svalir
Lóð
3,41
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2024 kom fram að skipta þurfi um einn glugga á austurhlið hússins og að bílastæði í bílakjallara verði máluð á árinu.
Þá liggur fyrir að setja þurfi upp forhitara fyrir heita vatnið til að koma í veg fyrir að lagnir eyðileggist. Kostnaður liggur ekki fyrir.
Gallar
Örlítil rakaskemmd í parketi við svalarhurð. Sprunga í lofti við vegg í sjónvarpsholi myndaðist fyrir nokkrum árum og hefur verið óbreytt síðan. Að sögn seljanda hefur ekki verið neinn leki út frá tilgreindri sprungu.
DOMUSNOVA fasteignasala og Margrét Rós lgf. kynna í sölu rúmgóða og fallega 3ja herbergja íbúð með sér inngangi af svölum á fjórðu og efstu hæð í fallegu lyftufjölbýli að Tröllakór 16, í Kópavogi. Eigninni fylgir sérmerkt bílastæði í lokaðri bílageymslu. Birt stærð skv. fasteignaskrá HMS er 108,7 m2, þarf af er 7,5 m2 sér geymsla í kjallara. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, stofu/borðstofu og eldhús í opnu rými, rúmgóðar svalir til suðurs með svalarlokun, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús innan íbúðar ásamt geymslu í kjallara. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Rós lgf. í s. 856-5858 eða margret@domusnova.is

Um er að ræða glæsilega og vel staðsetta eign í Kórahverfi einu vinsælasta hverfi Kópavogs. Stutt er í helstu þjónusta og verslanir. Leik- og grunnskólar eru í göngufæri ásamt íþróttaaðstöðu í Kórnum og sundlaugin í Salahverfi eru í næsta nágrenni. Góðar almenningssamgöngur eru í gegnum hverfið. Fallegar gönguleiðir um hverfið og stutt í náttúruna til að njóta útiverunnar. Einstök eign í fallegu fjölbýlishúsi.
 
*** Smelltu hér til að fá söluyfirlitið sent ***

Nánari lýsing:
Forstofa: Rúmgóð með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Stórt alrými: Bjart og rúmar vel samliggjandi sjónvarpshol, stofu, borðstofu og eldhús. Allt rýmið er parketlagt með gegnheilu viðarparket.
Stofa/borðstofa: Í björtu alrými með gólfsíðum gluggum á allri suðurhliðinni og er útgengt á rúmgóðar suður svalir með svalarlokun.
Eldhús: Rúmgott og fallegt í opnu rými, innrétting með góðu skápaplássi ásamt innbyggðri uppþvottavél og ísskáp og færanlegri eldhúseyju.
Svefnherbergi I: Með fataskáp og parket á gólfi.
Hjónaherbergi II: Rúmgott með stórum fataskáp og parket á gólfi.
Baðherbergi: Snyrtileg innrétting, upphengt salerni, inngeng sturta og handklæðaofn. Flísalagt hólf í gólf.
Þvottahús: Innan íbúðar, með hillum á vegg, borð og skolvask.
Geymsla: Sérgeymsla (7,5 m2) í sameign í kjallara.
Bílastæði: Sérmerkt stæði í lokaðri bílageymslu fylgir eigninni merkt B21. Einnig er sameiginleg dekkjageymsla.
Sameign: Stigagangur er sérlega snyrtilegur og er nýlega endurgerður á smekklegan hátt. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er innaf sameignargangi.
Lyftuhúsið: Liggur utan á húsinu og gengið inn í íbúðir af svalargangi, aðeins þrjár íbúðir hæðinni.

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat

Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 856-5858 / margret@domusnova.is
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s.773-3532adalsteinn@domusnova.is


VILTU VITA HVERS VIRÐI ÞÍN FASTEIGN ER Í DAG? BÓKA FRÍTT FASTEIGNAVERÐMAT
VILTU VITA HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR HAFA SEGJA? SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA UMSAGNIR VIÐSKIPTAVINA
KÍKTU Í HEIMSÓKN Á SÍÐUNA MÍNA HÉR


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/08/200717.990.000 kr.26.600.000 kr.108.7 m2244.710 kr.
28/06/200713.560.000 kr.20.870.000 kr.108.7 m2191.996 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2006
Fasteignanúmer
2289286
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B2
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.310.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ásakór 14
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Ásakór 14
Ásakór 14
203 Kópavogur
112.8 m2
Fjölbýlishús
312
708 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Perlukór 1C
Bílastæði
Skoða eignina Perlukór 1C
Perlukór 1C
203 Kópavogur
95.8 m2
Fjölbýlishús
312
781 þ.kr./m2
74.800.000 kr.
Skoða eignina Álfkonuhvarf 67
Bílastæði
Skoða eignina Álfkonuhvarf 67
Álfkonuhvarf 67
203 Kópavogur
101 m2
Fjölbýlishús
413
791 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Tröllakór 2-4
Bílastæði
Opið hús:10. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Tröllakór 2-4
Tröllakór 2-4
203 Kópavogur
112.6 m2
Fjölbýlishús
312
706 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin