Fasteignaleitin
Skráð 7. jan. 2025
Deila eign
Deila

Grænaborg 4

Nýbygging • FjölbýlishúsSuðurnes/Vogar-190
137.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
89.700.000 kr.
Fermetraverð
650.471 kr./m2
Fasteignamat
64.800.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
HS
Hörður Sverrisson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2525265
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
8 - Í notkun
Valhöll fasteignasala kynnir glæsilega, vandaða og fallega nýja eign við Grænuborg 4 í Vogum.
Íbúðin er 4 herbergja, 137,9 fm  skv fasteignaskrá og er með sérinngangi. Góðar suðursvalir frá íbúðinni sem er á efri hæð.
Útgengt er á svalir frá stofu og hjónaherbergi.
Íbúðin er afhent fullbúin með gólfefnum og er laus til afhendingar. Fallegt útsýni er frá íbúðinni.


Lýsing:
Stór stofa og borðstofa með útgengi á útsýnissvalir, opið eldhús, þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvö flísalögð baðherbergi með sturtu, annað innaf hjónaherbergi, þvottahús og geymsla.


Nánari upplýsingar veitir Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209 , hordur@valholl.is

Sjá má heimasíðu verkefnisins hér:

Grænaborg

Skilaýsing og efnisval íbúða:
Baðherbergi

-          Á gólfum og veggjum eru flísar 1m x 2.7m í marmara lit.
-          Loftræstikerfi er á baðherbergi með sér lögnum
-          Baðherbergi er með 80 cm dökk grárri innréttingu með hvítum postulínsvaski. Áferðin er með smá glans sem auðveldar þrif.
-          Baðherbergið er með 2 skápum þá einn með spegil fyrir ofan og einn langur.
-          Í sturtu er hitastýritæki með höfuð og handsturtu.
-          Í sturtu er vandað sturtugler með  Easy clean áferð til að auðvelda þrif.
-          Innbyggður salerniskassi með fallegu sturtuspjaldi, upphengd salerniskál með hæglokandi setu með extra glace húð.
  Eldhús
-          Eldhúsinnréttingar eru hvítar og eru sérsmíðaðar með glans áferð.
-          Höldur eru ekki sýnilegar
-          U laga eldhús með eldhúshellu þar sem hægt er að hafa 2-3 stóla við.
-          Borðplata er úr Corian & er eldhusvaskur hannaður ofan í plötuna í sama efni.  Liturinn er dökkur marmaraáferð.
 Eldhústæki eru frá Ormsson og eru eftirfarandi:
 -          Eldavél – AEG Spanhelluborð m/Viftu. Hægt er að tengja saman tvö eldunarsvæði. Barnalæsing, sjálfvirköryggisslökkvun, tímastillir, hægt er að láta helluborðið og viftuna vinna saman o.s.frv.
 -          Bakaraofn – AEG Veggofn blástursofn blástursofn m/kjöthitamæli svartur
 -          Örbylgjuofn - AEG 26 lítra – 900 wött -stál
 -          Ísskápur Innbyggður- AEG 177,9x54x54,9 með frysti fylgir íbúðum.
 -          AEG Uppþvottavél fylgir íbúðum - 4 kerfi 3 hitast. – til innbyggingar.

Leik- og grunnskóli eru í næsta nágrenni og er áformað að reisa bæði nýjan leik – og grunnskóla í hverfinu á næstu árum samhliða stækkun hverfisins.
Um er að ræða frábærlega staðsett hverfi sem mun byggjast á næstu árum í fallegu, fjölskylduvænu og rólegu umhverfi við sjávarsíðuna. Hverfið er tengt núverandi byggð og því er stutt í alla helstu þjónustu.
Gert er ráð fyrir að Grænabyggð verði um 1500 manna hverfi og er heildarfjöldi íbúða sem áformað er að reisa á landinu um 800 á 10 ára tímabili. Um er að ræða blandaða byggð, með aðaláherslu á lítil sérbýli.
Uppbygging svæðisins er til 10 ára samkvæmt samkomulagi Grænubyggðar ehf. við Sveitarfélagið Voga. Með því að dreifa byggingartíma yfir 10 ár, er tryggt að uppbygging og stækkun gerist í hægum og öruggum skrefum og að nauðsynleg uppbygging innviða geti átt sér stað samhliða.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grænaborg 4
Skoða eignina Grænaborg 4
Grænaborg 4
190 Vogar
137.9 m2
Fjölbýlishús
413
678 þ.kr./m2
93.500.000 kr.
Skoða eignina Hrafnaborg 7a
Skoða eignina Hrafnaborg 7a
Hrafnaborg 7a
190 Vogar
139.8 m2
Raðhús
625
643 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Grænaborg 2
Skoða eignina Grænaborg 2
Grænaborg 2
190 Vogar
137.8 m2
Fjölbýlishús
413
651 þ.kr./m2
89.700.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb101
Skoða eignina Eskiás 6 íb101
Eskiás 6 íb101
210 Garðabær
101.2 m2
Fjölbýlishús
32
888 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin