Fasteignaleitin
Skráð 20. mars 2024
Deila eign
Deila

Kvíabólsstígur 1 EFRI HÆÐ

HæðAusturland/Neskaupstaður-740
87 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
21.900.000 kr.
Fermetraverð
251.724 kr./m2
Fasteignamat
24.600.000 kr.
Brunabótamat
32.000.000 kr.
Byggt 1943
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2169254
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Hefur verið endurnýjað ásamt ofnum
Raflagnir
Upprunalegt - þarf að athuga
Frárennslislagnir
Ekki vitað/upprunalegt
Gluggar / Gler
Yfirfarið - þarf að athuga , víða móða milli glerja
Þak
Yfirfarið fyrir u.þ.b. 3-5 árum
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Ofnar - Hitakútur
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Útidyrahurð þarfnast endurnýjunnar, fúi er í útidyrahurð og dyrakarmi.  Lúga í anddyri að lagnakompu/geymslu á neðri hæð „dúar" þegar stigið er á hana. Skoða þarf vel lagnakompu, þar er mikill hiti og annað slagið kemur frárennslislykt. Þar vantar frágang á veggjum og í kringum lagnir. Skoða þarf ástand á gluggum og gleri, víða er móða á milli glerja. 
BYR fasteignasala kynnir KVÍABÓLSSTÍGUR 1 EFRI HÆÐ, 740 Neskaupstaður í einkasölu. Þriggja herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi, með sérinngangi. Möguleiki er á að kaupa einnig neðri hæð hússins, sjá nánar um neðri hæð hér.
Ýtið hér fyrir staðsetningu. 

Skipulag eignar: Anddyri, stofa/borðstofa, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, gangur og sameiginlegt inntaksrými/geymsla. 

Nánari lýsing: 
Anddyri með fatahengi, parket á gólfi, lúga er úr anddyri.
Stofa, borðstofa eru saman í rými, möguleiki á að loka á milli og útbúa svefnherbergi inn af stofu.
Eldhús með Brúnás innréttingu. Stálvaskur, eldavél og vifta, uppþvottavél, lakkaðar veggflísar á milli skápa. 
Svefnherbergin eru tvö með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi er inn af anddyri, flísalagt í hólf og gólf. Baðkar, salerni, vaskinnrétting, speglaskápur og handklæðaofn. Tengi er fyrir þvottavél á baðherbergi. 
Sameiginlegt lagnarými/geymsla er á neðri hæð hússins, þar er hitakútur hússins og geymslu rými með hillum. Rafmagnstafla íbúðar er á neðri hæð hússins. Efri hæð hússins hefur aðgang að lagnarými/geymslu í gegnum lúgu í anddyri íbúðar. 

Húsið er tveggja hæða tvíbýlishús, staðsteypt með einhalla þaki. Stór gróinn garður, steyptur veggur er framan við hús að bílastæði eignarinnar. Möl er í bílaplani, pláss fyrir tvær bifreiðar. 
Lóðin er sameiginleg leigulóð, lóðarleigusamningur til 50 ára frá árinu 2003.

Íbúðin er í útleigu, möguleiki er á að yfirtaka leigusamning sem er á eigninni. 

Skráning eignarinnar hjá Þjóðskrá Íslands (HMS):
Stærð: Íbúð 87.0 m².
Brunabótamat: 32.000.000.- kr.
Fasteignamat: 24.600.000.- kr.  
Byggingarár: Íbúð 1943
Byggingarefni: Steypa
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/12/202013.350.000 kr.22.000.000 kr.178.2 m2123.456 kr.Nei
14/07/20158.600.000 kr.11.100.000 kr.178.2 m262.289 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byr fasteignasala
https://www.byrfasteign.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache