Fasteignaleitin
Skráð 13. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Drangsskarð 5

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
386.4 m2
5 Herb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
180.901 kr./m2
Fasteignamat
22.500.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2365209
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
2 - Botnplata
RE/MAX KYNNIR: Parhús í byggingu við Drangskarð 5 í Hafnarfirði.
Um er að ræða 2 hús sem telja alls 386,4fm (ca. 190fm hvort hús)
Eignin afhendist eins og hún er við skoðun. Samþykktar teiknigar fylgja með í kaupunum.

Um er að ræða tvíbýli/raðhús á tveimur hæðum. Burðarvirki hússins er staðsteypt, einangrað að utan og klætt með álklæðningu. Íbúðir 0101 og 0102 eru með samskonar herbergjaskipan.
Efri hæð íbúða er með anddyri, geymslu, baði og bílskúr sem og eldhúsi og stofu sem mynda alrými til suðurs.
Á neðri hæð íbúða eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi, og þvottahús.
Á lóð eru fjögur bílastæði, tvö fyrir hverja íbúð. 

Lóðarstærð: 800,3 m2
Útveggir og berandi innveggir eru staðsteyptir og járnbentir. Botnplata og milliplata eru staðsteyptar milli útveggja. Þakplata er einnig staðsteypt og þakhalli er mótaður í steypu.
Útveggir eru hefðbundnir staðsteyptir veggir einangraðir að utanverðu með 100 mm steinullareinangrun og klæddir álklæðningu á tilheyrandi upphengikerfi. Meginhluti húss er klæddur með sléttri álklæðningu í dökk gráum lit. Klætt er milli glugga lárétt, framan við anddyri á svölum með Dasso bambusklæðningu. Gólffrágangur á svölum skal vera Dasso Bambusklæðning eða hefðbundið útiflísakerfi. Þakfrágangur er viðsnúið þak sem einangrað er með 250 mm Roofmate einangrun, jarðvegsfilt og farg ofan á það (hellusteinar eða möl með viðeigandi grófleika, flokkur T)
Álklæddir timburgluggar, inngangshurðir og svalahurðir verða í dökk gráum lit. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
169.6 m2
Fasteignanúmer
2365209
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
2 - Botnplata
24.1 m2
Fasteignanúmer
2365209
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
2 - Botnplata
23.7 m2
Fasteignanúmer
2365209
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
2 - Botnplata
RE/MAX
http://www.remax.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin