Fasteignaleitin
Skráð 26. maí 2023
Deila eign
Deila

Álfhólsvegur 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
87.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
802.526 kr./m2
Fasteignamat
55.500.000 kr.
Brunabótamat
45.250.000 kr.
Byggt 2000
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2236505
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Svalir
Stigapallur/svalir til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
8 - Í notkun
RE/MAX kynnir í einkasölu: Virkilega falleg og björt 87,1 fm. þriggja herbergja íbúð með sérinngangi á 2. hæð í góðu fjórbýlishúsi við Álfhólsveg 15 Kópavogi. Húsið er byggt árið 2000 og hefur fengið gott viðhald.  Íbúðin er há til lofts og með einstaklega fallegu útsýni. Íbúðin sjálf er 79,3 fm. og skiptist í forstofu, opið rými, hjónaherbergi, barnaherbergi með rúmgóðu háalofti, eldhús sem er opið til borðstofu og stofu. Baðherbergi er með þvottaaðstöðu. Eigninni tilheyrir stigapallur/svalir til suðurs.  Geymsla er skráð 7,8 fm. Tvö bílastæði fyrir framan hús fylgja íbúðinni. 

Falleg og björt eign á vinsælum stað í Kópavogi. Stutt er í alla helstu þjónustu og samgöngur, matvörubúð, sundlaug, leik- og grunnskóla.  Einnig eru fallegar göngu- og hjólaleiðir í næsta nágrenni.


KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

FÁÐU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

ATH fyrirhugað fasteignamat næsta árs er kr. 60.450.000,-

Nánari lýsing:
Forstofa er flísalögð með góðum fataskápum.
Svefnherbergin eru tvö, mjög rúmgóð og há til lofts. Parket á gólfum.  Í barnaherbergi er stigi upp á háaloft sem hefur mikla möguleika.
Eldhús er flísalagt með fallegri innréttingu, svartri borðplötu og góðu skápaplássi. Helluborð, vifta og nýlegur bökunarofn. Innfelld lýsing er í lofti. Borðstofa- og stofa er parketlögð, með stórum og björtum gluggum með einstaklega fallegu útsýni.  Baðherbergi er með sturtu, flísalagt í hólf og gólf, með fallegri innréttingu og góðu skápaplássi. Tengi er fyrir þvottaaðstöðu. Einnig er opnanlegur gluggi.
Stigapallur/svalir til suðurs er við sérinngang íbúðarinnar, um 13 fm. að stærð og er séreign íbúðar.
Bílastæði eru vel staðsett fyrir framan hús, tvö stæði fylgja íbúð.
Lóð: Falleg lóð og hellulögð stétt er í kringum húsið. Hiti undir stéttum og nýlega búið að setja sjálvirka lýsingu.

Eignin hefur fengið gott viðhald, húsfélag er virkt og gott samstarf. Útihurðir og gluggar voru nýlega pússaðir upp og málaðir að utan, settir állistar þar sem þörf var á. Einnig var húsið sprunguviðgert að utan og sett nýtt handrið.
Innan íbúðar voru settar nýjar innihurðir 2021 og parket pússað upp og lakkað sama ár. Ofnar nýlega yfirfarnir og sett ný hitastýring eftir þörfum. Engar framkvæmdir eru fyrirhugaðar á vegum húsfélags.

Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, gudrunlilja@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þverbrekka 4
3D Sýn
Skoða eignina Þverbrekka 4
Þverbrekka 4
200 Kópavogur
104.2 m2
Fjölbýlishús
514
648 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Dalbrekka 14
Bílastæði
Skoða eignina Dalbrekka 14
Dalbrekka 14
200 Kópavogur
104.9 m2
Fjölbýlishús
43
691 þ.kr./m2
72.500.000 kr.
Skoða eignina Efstihjalli 11
Skoða eignina Efstihjalli 11
Efstihjalli 11
200 Kópavogur
97.9 m2
Fjölbýlishús
313
694 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Dalbrekka 8
Bílastæði
Skoða eignina Dalbrekka 8
Dalbrekka 8
200 Kópavogur
89.1 m2
Fjölbýlishús
412
785 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache