Fasteignaleitin
Skráð 11. maí 2021
Deila eign
Deila

Blíðubakki 2

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
798.1 m2
2 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
25.030.000 kr.
Brunabótamat
122.300.000 kr.
Byggt 1992
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2084478
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Rafmagn kr. 19.771- á mán.
Hiti  kr.          28,989- á mán.
Tryggingar  kr. 15,000- á. mán.
Fasteignagjöld. 26,487 á mán.  

BERG fasteignasala kynnir:

Hestamiðstöð  í   Mosfellsbæ. 

Afar vel staðsett hesta- og tamningamiðstöð  fyrir 35 hesta ásamt áfastri reiðskemmu.  Samtals 797,7 fm.  Óskráð er ca. 100 fm. íbúð á efri hæð hússins þannig að heildarfm. eru nær 900 fm.    


Komið er í anddyri.   Búningsaðstaða. Til vinstri er snyrting. Til hægri er setustofa/kaffi aðstaða  með eldhúskrók.  Baðherbergi og þvottahús. Svefnherbergi inn af. Mjög góð aðstaða fyrir hestafólk. Hnakkageymsla.

Efri hæð.  Á efri hæðinni er  sér íbúð. Eldhúskrókur, rúmgóð stofa , svefnherbergi og baðherbergi.  

Hesthúsið er  með rúmum stíum og gott pláss fyrir 35 hestaHlaða til hliðar með góðri aðkomu og  aðgengi.  Gerði  vel afgirt .  Inn af hesthúsinu er 435 fm. reiðsalur og  æfingaaðstaða.  Frábær aðstaða til tamninga og þjálfunar hesta.  Mikil lofthæð.  Í  næsta nágrenni er reiðvöllur og reiðskemma  fyrir hesthúsahverfið.  Húsið er stálgrindarhús á steyptum grunni.  Möguleiki er á að stækka húsið og fjölga stíum.  
Staðsetning eignarinnar er mjög góð. Fyrsta húsið sem komið er að í hesthúsahverfinu.  Góð aðkoma.   Stór lóð ca. 2000 fm. Næg bílastæði.  
 


Nánari upplýsingar hjá Berg fasteignasölu í síma 588-5530 eða eftirfarandi starfsmönnum:
Pétur Pétursson
löggiltur fasteignasali - sími 897-0047 - netfang: petur@berg.is
Davíð Ólafsson löggiltur fasteignasali, löggiltur leigumiðlari og viðskiptafræðingur - sími. 766-6633 - netfang: david@berg.is


Heimasíða Berg fasteignasölu:  www.berg.is


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Berg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 74.400,- m/vsk
 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/09/201746.640.000 kr.65.000.000 kr.797.4 m281.514 kr.
29/09/200630.170.000 kr.40.500.000 kr.797.4 m250.790 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1992
281.2 m2
Fasteignanúmer
2084479
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
21.850.000 kr.
Fasteignamat samtals
21.850.000 kr.
Brunabótamat
45.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1992
435.6 m2
Fasteignanúmer
2084480
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer eignar
03
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
14.100.000 kr.
Fasteignamat samtals
14.100.000 kr.
Brunabótamat
29.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1992
2.3 m2
Fasteignanúmer
2232781
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer eignar
04
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Pétur Pétursson
Pétur Pétursson
Löggiltur fasteignasali.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache