Fasteignaleitin
Skráð 16. okt. 2025
Deila eign
Deila

Kaplaskjólsvegur 63

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
76.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
320.000 kr.
Fermetraverð
4.172 kr./m2
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
Byggt 1965
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2026326_1
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
2. sept 2025 skrfar Guðríður Ingólfsdóttir, forma'ur húsfélagsins: "Eftir 1 eða 2 ár verður svo farið í að klára garðhliðina og skipa um svalahandrið en það mun verða ný framkvæmd sem þarf samþykki eigenda fyrir á þeim tíma. Það er verið að safna fyrir því með mánaðarlegum greiðslum í framkvæmdasjóð og er það stærsti hlutinn af mánaðarlegum húsfélagsgreiðslum. kv. Gurry"
 
Gallar
Starfsmanni Íbúðaeigna hefur ekki sérstaklega verið bent á galla á eigninni. 
Íbúðaeignir fasteignasala kynna TIL LEIGU: Vel skipulagða 76,7 fm þriggja herbergja á annari hæð við Kaplaskjólsveg 63 með svölum sem snúa í suð-vestur.
Um er að ræða eign sem er á eftirsóttum stað í vesturbænum mitt á milli KR vellinum og  sundlaug vesturbæjar.


Íbúðin er tóm og getur því verið afhent við undirritun leigusamnings. 

Leiguverð 320.000 kr á mánuði.
Hiti er innifalinn í leigugjaldi.
Þriggja mánaða leigutrygging.
Meðmæli óskast með leigutaka.
Reykingar eru ekki leyfðar í íbúðinni.
Sér geymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús, allir eru með sínar eignin þvottavélar. 

Nánari lýsing:
Forstofa/hol rúmgott, flísalagt með aðgengi í allar vistarverur íbúðar. 
Eldhús með ulaga innréttingu og borðkrók. 
Hjónaherbergi er rúmgott og bjart með fataskápum, parket á gólfi.
Barnaherbergi er rúmgott og bjart með fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi er með baðkar með sturtuaðstöðu, salerni og innréttingu með handlaug ásamt upphengdum skápum. Gólf flísalagt og hluti veggja. 

Hjólageymsla og sameiginlegt þvottaherbergi í sameign. Stigagangur og sameign snyrtileg.

Vel skipulögð eign á eftirsóttum stað. Stutt í skóla, leikskóla, sund og íþróttasvæði KR 
Göngufæri við sjóinn og útvistarsvæði við Ægissíðu og þar í kring.

Nánari upplýsingar veitir:
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari í síma halldor@ibudaeignir.is



Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 898 5599 eða halldor@ibudaeignir.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/10/202559.200.000 kr.69.000.000 kr.76.7 m2899.608 kr.
07/09/201937.900.000 kr.39.900.000 kr.76.7 m2520.208 kr.
07/09/200716.075.000 kr.23.700.000 kr.76.7 m2308.996 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin