Eignasala.is kynnir í einkasölu:
Lerkidalur 8, 260 Reykjanesbæ
Mjög nýlegt raðhús í Dalshverfi Reykjanesbæ
3 herbergja íbúð í 5 íbúða raðhúsi með sólpalli og heitum potti. Birt stærð eignar er 104,0m2
Frágangur utanhúss
Húsið er klætt með vandaðri og viðhaldslítilli utanhússklæðningu og með vönduðum timburgluggum.
Að framanverðu er hellulögð innkeyrsla með blómakeri á milli íbúða. Skjólveggur við anddyri. Timburverönd með heitum potti að aftan og geymsluskúr.
Lóð afgrit.
Innréttingar og skápar: Innréttingar eru í eldhúsi og á baðherbergi. Skápar eru í forstofu, hjónaherbergi og barnaherbergjum. Úthliðar innréttinga eru með hnota og hvítt. Allar innréttingar eru frá Parka.
Eldhús: Sérsmíðuð innrétting í eldhúsi með ljúflokunarbúnaði á skúffum. Með eldhúsinnréttingu fylgir innbyggður ísskápur, bakaraofn, spanhelluborð, innbyggð uppþvottavél og háfur með kolasíu frá Siemens.
Baðherbergi: Veggir á baðherbergi eru flísalagðir upp að lofti. Vegghengt salerni og handklæðaofn. Sturta. Þvottaaðstaða inná baðherbergi.
Hurðir: Innihurðir eru af vandaðri gerð og áferð er hvíttuð eik eða sprautulakkað hvítt.
Gólfefni: Á gólfum er parket en flísar í votrýmum og geymslu.
Pípulögn: Hitalagnir eru hefðbundnar ofnalagnir.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 90a í síma 420-6070 julli@eignasala.is og eignasala@eignasala.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.
Júlíus M. Steinþórsson 899-0555 Jóhannes Ellertsson 864-9677 Bjarni Fannar Bjarnason 773-0397
Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali Aðstoðamaður fasteignasala
Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
---|---|---|---|---|---|
12/01/2023 | 53.200.000 kr. | 60.000.000 kr. | 104 m2 | 576.923 kr. | Já |
11/12/2020 | 41.700.000 kr. | 42.500.000 kr. | 104 m2 | 408.653 kr. | Já |
25/09/2018 | 28.850.000 kr. | 37.900.000 kr. | 104 m2 | 364.423 kr. | Já |
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
260 | 99.7 | 60,9 | ||
260 | 123.8 | 58,9 | ||
260 | 87 | 63 | ||
260 | 101 | 62,9 | ||
260 | 101 | 61,5 |