Fasteignaleitin
Opið hús:25. mars kl 18:00-18:30
Skráð 19. mars 2025
Deila eign
Deila

Langalína 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
126.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
711.797 kr./m2
Fasteignamat
91.400.000 kr.
Brunabótamat
65.890.000 kr.
Mynd af Sigurður Gunnlaugsson
Sigurður Gunnlaugsson
Fasteignasali
Byggt 2005
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2273633
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Að sögn seljanda, Nýbúið að setja upp kerfi í húsinu fyrir hleðslustöðvar í bílakjallara, fyrir hvert bílastæði. 
Regluegt viðhald á húsinu öllu síðustu ár, yfirfarið steypu, glugga, þak o.fl. Trjárækt á lóð og við inngang lagfærð og sameiginleg jólaljós á öllu húsinu.
Fasteignasalan TORG kynnir: Bjarta, fallega og rúmgóða 3ja herbergja endaíbúð þriðju hæð í lyftuhúsi með stæði í bílakjallara í Sjálandi Garðabæjar. Alls er íbúðin 126,3fm, þarf af er 6,6fm geymsla í sameign. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottaherbergi, baðherbergi, tvo svefnherbergi, eldhús, og rúmgott aðalrými, sem skiptist í borðstofu, stofu með útgengi út á svalir. Stutt í Jónshús o.fl. Allar nánari uppl. veitir Sigurður Gunnlaugsson, fasteignasali í GSM: 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is 
SÆKJA SÖLUYFIRLIT HÉR

Nánari lýsing:  Parket er á allri íbúðinni fyrir utan votrými. Öll íbúðin var máluð af fagaðila 2021
Forstofa: Stór fataskápur úr eik.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa með gluggum á tvo vegu. Útgengi út á svalir. 
Eldhús: Nýleg eldhúsinnrétting frá Fríform (2021) með góðu skápa-og skúffuplássi.  Rými fyrir uppþvottavél er vinnuhæð og gott rými fyrir ísskáp. Öll tæki voru einnig endurnýjuð, 2021.
Svefnherbergi: Tvö góð herbergi eru í íbúðinni, minna herbergið er með góðum tvöföldum skáp bak við hurð ásamt skáp sem liggur meðfram langvegg herbergis. Hjónaherbergið er með góðum fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Hvít baðherbergisinnrétting. handklæðaofn, sturta með glerskilrúmi. Innrétting var endurnýjuð, 2021. 
Þvottaherbergi: Gengið er í þvottaherbergi úr forstofunni. Innrétting og tenging fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð,, innrétting endurnýjuð og aðstað fyrir vélar bætt, sett í vinnuhæð, árið 2021.  Vaskborð. Flísar á gólfi. Úr forstofu er komið inn í aðalrými íbúðar. 
Sameign: Geymsla íbúðar, skráð 6,6fm er með hillum. Hjóla- og vagnageymsla og sérmerkt bílastæði íbúðar í bílakjallara. Búið að setja upp fyrir rafhleðslustöð. Sameignin öll til fyrirmyndar. Stigagangur snyrtilegur, sameiginlegur inngangur og lyfta í sameign.
Góð frágengin lóð með malbikuðum bílastæðum og hellulögðum gangstéttum með snjóbræðslukerfi.
Niðurlag: Þetta er afar vönduð 126,3fm, 3ja herbergja íbúð með rúmgóðu aðalrými, nýlegu eldhúsi, 2 svefnherbergi, þvottaherbergi, baðherbergi, geymslu og bílastæði í bílakjallara á einum allra besta stað í Sjálandinu í Garðabæ. Húsið er við hliðina á Jónshúsi sem er félags- og þjónustumiðstöð. Falleg náttúra og góðar gönguleiðir. Allar nánari uppl. veitir Sigurður Gunnlaugsson, fasteignasali í GSM: 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is 

Forsendur söluyfirlits: 

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,-. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 
 
TORG fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/04/201952.050.000 kr.61.500.000 kr.126.3 m2486.935 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2273633
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
16
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.740.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskiás 1
Skoða eignina Eskiás 1
Eskiás 1
210 Garðabær
102.3 m2
Fjölbýlishús
514
914 þ.kr./m2
93.500.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íbúð 206
Eskiás 6 íbúð 206
210 Garðabær
93.7 m2
Fjölbýlishús
312
959 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb307
Opið hús:22. mars kl 12:00-13:00
Skoða eignina Eskiás 6 íb307
Eskiás 6 íb307
210 Garðabær
96.8 m2
Fjölbýlishús
43
929 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Grímsgata 6
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
111.4 m2
Fjölbýlishús
413
843 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin