Domusnova og Vilborg kynna:
EINSTAKLEGA RÚMGÓÐ ÍBÚÐ Á 3JU/EFSTU HÆÐ.
ÞVOTTAHÚS Í ÍBÚÐ
STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU.
3 RÚMGÓÐ SVEFNHERBERGI.Hafið samband við Vilborgu í síma 891 8660, eða vilborg@domusnova.isEignin er skv. fmr skráð 117,9 fermetrar og að auki bætist við 25,5 fm stæði í bílageymslu.Þvottahús er í íbúð með góðu geymslurými.
Þá er geymsla í kjallara er 5,7 fm.
Rafhleðslustöðvar á bílaplani.Nánari lýsing.Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp.
Eldhús með korkflísum á gólfi. Eldhúsinnrétting er úr kirsuberjavið með flísum milli skápa. Keramikhelluborð og ofn.
Stofan er rúmgóð með útgengi er á svalir. Mahogany parket á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú:
Hjónaherbergi er með plastparketi á gólfi.Góður fataskápur.
Barnaherbergi II er með korkparketi á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi III með korkparketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt gólf og upp veggi að hluta. Innrétting er hvít og sturtubaðkar er á baði
Þvottahús er inn af eldhúsi. Flísar á gólfi.
Sérgeymsla íbúðar er í kjallara.
Sér bílastæði íbúðar er í bílakjallara.
Í bílageymslu er aðstaða til að þrífa bílinn og dekkjageymsla.- Stigagangurinn fékk yfirhalningu nýlega en þá var sett nýtt teppi, nýjir póstkassar og stigagangurinn málaður.
- Hleðslustöð fyrir rafbíla er á bílaplaninu.
- Rafmagnstafla endurnýjuð 2020.
- Skipt var um allt ralagna efni í íbúð 2020.
Góð eign á fjölskylduvænum stað.
Stutt í skóla og leikskóla, verslanir og heilsugæslu.
Staðsetning: Stutt er í ýmsa þjónustu. Skóli í nokkurra mínútna fjarlægð. Verslun og þjónusta skammt frá og stutt í samgöngur. Nánari upplýsingar veitir:Vilborg Gunnarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.8918660 / vilborg@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.