Fasteignaleitin
Skráð 22. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Langabrekka 15A

HæðHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
82.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
785.714 kr./m2
Fasteignamat
58.750.000 kr.
Brunabótamat
36.950.000 kr.
Mynd af Aðalsteinn Bjarnason
Aðalsteinn Bjarnason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1960
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2063694
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurýjað að hluta
Raflagnir
Endurýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurýjað að hluta
Þak
Endurýjað að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd með skjólveggjum
Lóð
22,5
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Björt og rúmgóð 3 herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og timburverönd í litlu fjórbýlishúsi í Kópavogi. Íbúðin er björt og aðlaðandi með gott skipulag. Eignin er skráð alls 82,60 m2 skv. fasteignaskrá HMS. Snyrtilegur sameiginlegur garður bæði framan og aftan við hús. Frábærlega staðsett eign þar sem stutt er í skóla og margþætta þjónustu. 

*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN ***

Nánari skipting og lýsing eignarhluta:
Forstofa:
Með flísum á gólfi. Geymsluhólf í vegg (undir stiga).
Hol: Rými sem tengir saman allar vistaverur íbúðar. Flísar á gólfi.
Eldhús: Er bjart með U-laga innréttingu og opið inn í alrými.  Eldhúsinnrétting með sambærilegu efni og í borðplötu á milli skápa. Keramik helluborð, eldavél og gufugleypir. Harðparket á gólfi.
Stofa og borðstofa: Eru með harðparketi á gólfi. Gluggi á tvo vegu. Útgengi er út á timburverönd frá borðstofu með skjólveggjum og þaðan í afgirtan garð með grasbala.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með góðu skápaplássi og harðparketi á gólfi
Barnaherbergi: Með harðparketi á gólfi og fataskáp með rennihurðum.
Baðherbergi: Með flísaum á gólfi og hluta af veggjum. Innrétting við vask og bað með sturtu. Hólf á bak við (opna) hurð fyrir þvottavél og þurrkara. Gluggi á baði með opnanlegu fagi. 
Geymsla: Sameiginleg geymsla er sömu hæðar og íbúð og er hvor íbúð með sitt svæði.

*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SÆKJA SÖLUYFIRLIT ***

Allar nánari upplýsingar veita:
Bergþóra Lárusdóttir - Löggiltur fasteignasali / s.895-3868 / bergthora@domusnova.is 
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s.773 3532 / adalsteinn@domusnova.is
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 856-5858 / margret@domusnova.is

*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA FRÍTT FASTEIGNAVERÐMAT ***


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/11/201521.050.000 kr.28.400.000 kr.82.6 m2343.825 kr.
01/07/201419.500.000 kr.24.000.000 kr.82.6 m2290.556 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbraut 12G
Opið hús:11. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hafnarbraut 12G
Hafnarbraut 12G
200 Kópavogur
78.7 m2
Fjölbýlishús
312
825 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Hamraborg 34
Skoða eignina Hamraborg 34
Hamraborg 34
200 Kópavogur
76.9 m2
Fjölbýlishús
312
857 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarrhólmi 4
Opið hús:09. sept. kl 17:15-17:45
Skoða eignina Kjarrhólmi 4
Kjarrhólmi 4
200 Kópavogur
85.6 m2
Fjölbýlishús
312
735 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Hlaðbrekka 22
Opið hús:08. sept. kl 13:30-14:00
Skoða eignina Hlaðbrekka 22
Hlaðbrekka 22
200 Kópavogur
80.5 m2
Fjölbýlishús
312
806 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin