Opið hús:24. jan. kl 12:00-12:20
Skráð 19. jan. 2026

Jöfursbás 11

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
55.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
53.038.713 kr.
Fermetraverð
957.377 kr./m2
Fasteignamat
55.050.000 kr.
Brunabótamat
36.400.000 kr.
Mynd af Þórey Ólafsdóttir
Þórey Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Lyfta
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2512285
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Vert er að benda að eyja í eldhúsi er laus og hægt að kaupa aukalega sem og öll húsgögn og tæki sé þess óskað.
Kvöð / kvaðir
Samkvæmt úthlutunarbréfi var kvöðum er varða forkaupsrétt, endursöluverð og fleira þinglýst á lóðina Jöfursbás 11, landeignanúmer L228389 með sérstöku kvaðaskjali.
LIND fasteignasala og Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu bjarta og rúmgóða 3 herbergja útsýnisíbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Jöfursbás 11 í Reykjavík.

Birt stærð eignar er 55.4 fm samkvæmt HMS en henni fylgir hlutdeild sameign, sameiginlegu þvottahúsi á jarðhæð og hjóla- og vagnageymslu stakstæðu húsi í miðlægum garði á lóð. Í sameign hússins er einnig vinnuaðstaða eða veislusalur sem íbúar geta nýtt sér gegn vægu gjaldi.

FRÁBÆR FYRSTU KAUP & FAST VERÐ - Forgang að kaupum á íbúðum hafa einstaklingar á aldrinum 18-40 ára. Ef tveir eða fleiri einstaklingur sækjast eftir sömu íbúð, þá ganga þeir fyrir sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð en að öðru leyti ræður hlutkesti.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús & stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél. Bílastæði á lóð með hleðlustöðvum fyrir rafbíla.
 
SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT en annars veiti ég allar frekari upplýsingar í síma 663 2300 eða thorey@fastlind.is
 
Nánari lýsing:
Forstofa
 með fataskáp, flísar á gólfi.
Eldhús með fallegu útsýni, hvít innrétting og tengi fyrir uppþvottavél, harðparket á gólfi.
Stofa og borðstofa, bjart opið rými, harðparket á gólfi og útgengt á suðursvalir sem snúa inn í miðlægan garð.
Svefnherbergi I með fataskáp, harðparket á gólfi.
Svefnherbergi II, harðparket á gólfi. 
Baðherbergi  með hvítri innréttingu, upphengdu salerni og walk-in sturtu, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, dúkur á gólfi.
 
Húsgjöld eignar eru 21.419 kr. á mánuði og þá er innifalinn allur almennur rekstur húsfélags, allur hiti, rafmagn í sameign, þrif sameignar, húseigendatrygging, framkvæmdasjóður og þjónustukaup vegna reksturs húsfélags.

Nánari upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 663 2300 eða gegnum thorey@fastlind.is

Á heimasíðunni minni www.thorey.is má skoða umsagnir ánægðra viðskiptavina og kynna sér þjónustuna mína.

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og Sýn.

Um Þorpið vistfélag í Gufunesi:
Þorpið vistfélag er á sjávarlóð í þessu nýja hverfi í Gufunesi. Frá húsinu er glæsileg sjávarsýn og útsýni yfir Geldinganes og Viðey. Göngu og hjólastígar verða meðfram ströndinni sem tengjast öðrum íbúðarsvæðum í Grafarvogi. Húsin mynda garðrými fyrir skjólgott torg, leiksvæði og grasfleti. Tekið var tillit til sólarátta við skipulagningu byggðarinnar þannig að garðrýmin eru í góðu skjóli. Við innganginn er sólríkt miðlægt torg fyrir framan sameigileg rými þar sem er veislusalur/vinnurými, sameiginlegt þvottahús og pósthús/búr fyrir aðsendan póst og vörur. Við torgið sjálft er leiksvæði fyrir yngri börn, en sparkvöllur og boltasvæði í garði á móti sjó. Á torginu er einnig sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Matjurtagarðar í eigu Reykjavíkurborgar eru til afnota fyrir íbúa til ræktunar kjósi þeir það.

Deiliskipulag fyrir Gufunes, nýjasta hverfi Reykjavíkur, byggir á verðlaunatillögu hollensku arkitektastofunnar jvantspijker + Felixx sem árið 2016 hreppti fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um Gufunessvæðið. Í vinningstillögunni segir að Gufunes eigi að verða eins konar ventill fyrir ungt fólk sem kýs grósku og borgarbrag í stað úthverfa. Tillagan nýtir óhefluð umhverfisgæði og staðaranda sem grunn að samfélagi þar sem tækifæri, hagkvæmni og upplifun verða í forgrunni.

Í Gufunesi er verið að byggja upp einstakt hverfi í borginni. Þar er fyrirhuguð blönduð byggð. Íbúðir og smærri atvinnurekstur. Lögð verður áhersla á afþreyingu og útivist í þessu manngerða og náttúrulega landslagi með fallegri fjallasýn við sjávarsíðuna.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/07/202346.150.000 kr.43.884.000 kr.55.4 m2792.129 kr.
18/10/202115.500.000 kr.33.374.000 kr.55.4 m2602.418 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hverfisgata 82
Skoða eignina Hverfisgata 82
Hverfisgata 82
101 Reykjavík
49.7 m2
Fjölbýlishús
211
1056 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Skoða eignina Klapparstígur 13
Klapparstígur 13
101 Reykjavík
66 m2
Fjölbýlishús
211
832 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Jörfabakki 28
Skoða eignina Jörfabakki 28
Jörfabakki 28
109 Reykjavík
69.5 m2
Fjölbýlishús
211
747 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Lindargata 28
Skoða eignina Lindargata 28
Lindargata 28
101 Reykjavík
51.2 m2
Fjölbýlishús
211
1072 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin