Fasteignaleitin
Skráð 1. des. 2025
Deila eign
Deila

Leirubakki 16

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
123.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
598.381 kr./m2
Fasteignamat
62.300.000 kr.
Brunabótamat
53.950.000 kr.
Mynd af Hrannar Jónsson
Hrannar Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2048124
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta, 2 gluggar nýir, aðrir 10-15 ára
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna:

Falleg og björt 4-5 svefnherbergja íbúð, 123,5fm, íbúð á eftstu hæð í neðra Breiðholti.

14,2m aukaherbergi fylgir með í kjallara. (sameiginlegt klósett og sturta)

Það sem hefur verið endurnýjað síðustu árin:
Eldhús endurnýjað 2015. 
Allt gler í gluggum og opnanleg fög endurnýjað nema á baði og í þvottahúsi, gert á bilinu 2015-2020
Tveir gluggar voru endurnýjaðir nýlega.
Nýr fataskápur í tvo svefnherbergi, settir 2015-2020.
Allar hurðar hefur verið skipt um og á fataskáp í forstofu, gert á bilinu 2015-2020.
Innrétting og klósett verið endurnýjað á baði, gert á bilinu 2015-2020.
 
Lýsing eignar:
Forstofa/hol - rúmgott með fataskáp.
Eldhús - rúmgóð innrétting , helluborð, ofn og vifta parket á gólfi.
Stofa/borðstofa - er rúmgóð og björt, parket er á gólfi.
Baðherbergi - með klósetti, skáp undir vask, baðkar/sturta og vegg skáp, flísar á gólf og hjá baðkari/ sturtu.
Hjónaherbergi - bjart og rúmgott, fataskápur og parket er á gólfi.
Svefnherbergi - er rúmgott með parketi á gólfi og skápum.
Svefnherbergi - með dúk á gólfi.
Aukaherbergi í kjallara - með parketi og aðgang að sameiginlegu wc og sturtu, stærð herbergis er 14,2m.
Þvottahús/geymsla/herbergi - er innaf eldhúsi, því herbergi hefur verið breytt í svefnherbergi, dúkur á gólfi og þvottavél sett inn í eldhús.
Geymsla - er í sameign, til viðbótar aukaherberginu.
Svalir - útgengt úr stofu.

Einnig er hjóla/vagna geymsla sem er sameign.

Stutt er í skóla, íþróttir, útivist í Elliárdal, alla helstu þjónustu eins verslunarkjarnann í Mjódd.

Pöntun á skoðun og nánari upplýsingar fást hjá:
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 899 0720
Netfang: hrannar@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/07/202040.450.000 kr.45.000.000 kr.123.5 m2364.372 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyjabakki 7
Bílskúr
Skoða eignina Eyjabakki 7
Eyjabakki 7
109 Reykjavík
142.1 m2
Fjölbýlishús
4
541 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Grýtubakki 2
Skoða eignina Grýtubakki 2
Grýtubakki 2
109 Reykjavík
110 m2
Fjölbýlishús
413
672 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Jörfabakki 10
Skoða eignina Jörfabakki 10
Jörfabakki 10
109 Reykjavík
112.5 m2
Fjölbýlishús
413
657 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Jöklasel 3
Skoða eignina Jöklasel 3
Jöklasel 3
109 Reykjavík
106.1 m2
Fjölbýlishús
413
687 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin