Fasteignaleitin
Skráð 27. apríl 2023
Deila eign
Deila

Baðsvellir 9

EinbýlishúsSuðurnes/Grindavík-240
197.5 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
82.900.000 kr.
Fermetraverð
419.747 kr./m2
Fasteignamat
62.850.000 kr.
Brunabótamat
81.400.000 kr.
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2091508
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað /sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
Endurnýjað að mestu
Þak
endurnýjað járn
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þétta þarf útidyrahurð, lekur smáveginlega með við verstu verðurskilyrði.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:
Baðsvellir 9, 240 Grindavík, birt stærð 197.5 fm. Einbýlishús byggt úr steinsteyptum einingum. Staðsetning i útjaðri bæjarins. Lóð frágengin og sólpallur með heitum pott. Bílskur 51,5 fm. Eignin er vel skipulögð og henntar barnstórri fjölskyldu.
Upprunanlega var eignin með fjórum svefnherbergjum en búið er að sameina tvö herbergi í eitt en mjög auðvelt að skipta aftur í tvö herbergi. Einnig er auðvelt að gera fimmta svefnherbergið í sjónvarpsrými.

Nánari upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.

Eignin skiptist í hellulagt bílaplan, forstofa rúmgóð, gengið inn í eignina af tveim stöðum frá forstofu, annarsvegar inn í þvottahús og svo inn í innriforstofu. Fjögur svefnherbergi á herbergja gang, gengið inn í eitt af þeim frá innri forstofu. Inn af gangi er baðherbergi. Sjónvarpshol er afstúkar, rúmgóð og björt stofa með frábæru útsýni út á Reykjanes og upp á Þorbjörn. Eldhús með góðri innréttingu, inn af eldhúsi er þvottahús.

*** Staðsetning frábær í grónu hverfi og útsýni
*** Endurnýjað járn á þaki 2008
*** Neysluvatn endurnýjað
*** Lokað veiturkerfi sem yfirfarið var 2019
*** Búið að endurnýja flesta glugga, í eldhúsi og forstofu hefur verið endurnýjað gler.
*** Baðherbergi endurnýjað 2011
*** 32 amp rafmagn í rúmgóðum bílskúr

 
Nánari lýsing eignar:
Forstofa með flísum
Eldhús með góðri innréttingu, helluborð og ofn ásamt viftu. 
Þvottahús inn af eldhúsi. Góð aðstaða. Hægt að ganga inn í forstofu. Loftaop til að komast upp á loft.
Stofa og borðstofa í sama rými, bjart og með góðu útsýni. Útgengt út á sólpall
Sjónvarpshol sem hægt er að breyta í fimmta svefnherbergið
Bílskúr er mjög rúmgóður með heitu og köldu vatni. 32 amp rafmagnstengill. Bílskúrshurðaopnari, stór innkeyrsluhurð. Geymsla inn af bílskúr.
Lóð frágengin, hellulagt bílaplan, steyptar veggir með runnum, geymsluskúr á lóð, rólur, sólpallur í vestur með heitum pott. 
Umhverfi: við húsið er frábært, útsýni og hraunið í næsta leiti.
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62,  240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/08/200721.550.000 kr.26.600.000 kr.197.5 m2134.683 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1978
51.5 m2
Fasteignanúmer
2091508
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Baðsvellir 8
Bílskúr
Skoða eignina Baðsvellir 8
Baðsvellir 8
240 Grindavík
176.1 m2
Einbýlishús
514
450 þ.kr./m2
79.200.000 kr.
Skoða eignina Sólvellir 4
Bílskúr
Skoða eignina Sólvellir 4
Sólvellir 4
240 Grindavík
162.4 m2
Einbýlishús
413
492 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarhraun 24
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarhraun 24
Heiðarhraun 24
240 Grindavík
190.7 m2
Einbýlishús
524
456 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Miðhóp 1
Bílskúr
Skoða eignina Miðhóp 1
Miðhóp 1
240 Grindavík
159.6 m2
Raðhús
323
498 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache