Fasteignaleitin
Skráð 5. júní 2023
Deila eign
Deila

Hverfisgata 82

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
49.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.500.000 kr.
Fermetraverð
995.976 kr./m2
Fasteignamat
41.500.000 kr.
Brunabótamat
21.750.000 kr.
Byggt 1960
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2005002
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðar í húsi
5
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagðar í lagi.
Raflagnir
Sagðar í lagi.
Frárennslislagnir
Sagðar í lagi.
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar / verð endurnýjaðir í apríl/maí 2023.
Þak
Sagt í lagi / Þakjárn endurnýjað 2022..
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sameignlegar suðursvalir á hæð.
Upphitun
Hitaveita / Sögð í lagi.
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skemmd í parketi í stofu útfrá leka í glugga. Verður lagfært af seljanda. 
Lagfæra þarf flísar við sturtubotn á baðherbergi. 
Raki er í lofti ofan við sturtubotn. 
Lagfæra þarf gluggakistu í stofu. 
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna í einkasölu bjarta 2ja herbergja útsýnisíbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Hverfisgötu 82, 101 Reykjavík. Frábært útsýni í norður í átt að Esjunni.  Birt stærð eignar er 49,7 fm og að auki er sérgeymsla á hæðinni. 

Húsið hefur að sögn eiganda fengið gott viðhald m.a. er nýlega búið að skipta um þakjárn, múrviðgerðir og málað að utan. Áformað er að skipta um glugga/gler (hljóðeinangrað) að utan í apríl/maí 2023 og greiðir seljandi kostnaðarhlutdeild íbúðar. Húsið er byggt árið 1960 og er teiknað af Sigvalda Thordarson arkitekt.

Íbúðin skiptist í forstofu, stofu / svefnherbergi, eldhús, baðherbergi (þvottaaðstaða) og geymslu (er staðsett á sömu hæð).

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX
 
Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í forstofu með parketi á gólfi og fatahengi.
Stofan / svefnherbergi:  Rúmgóð, fataskápur, parket á gólfi. Búið er að sameina stofu og svefnherbergi í eitt rými. Eldhús og stofa eru í opnu rými með stórri gluggaröða í í austur og gluggum í norður með fallegu útsýni yfir Esjuna.
Eldhús:  Eldhús nýrri hvítri innréttingu, bakaraofn, keramikhelluborð, parket á gólfi.
Baðherbergi: Inn af forstofu, með innréttingu, sturtu, tengi fyrir þvottavél, flísar á gólfi og inn í sturtu. 
Geymsla: Rúmgóð geymsla sem staðsett er á hæð utan við íbúð.
Sameign: Á fyrstu hæð er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Sameiginlegar svalir til suðurs eru frá stigagangi.
Lóð: Sameiginleg 232 fm eignarlóð.
Staðsetning: Smellið hér. 

Að sögn eiganda er búið að endurnýja eftirfarandi: 
* Múrviðgerðir og málað að utan 2023.
* Ný eldhúsinnrétting og tæki 2023.
* Áformað er að skipta um glugga í apríl/maí 2023.  
* Nýtt járn á þakið 2022.

Frábærlega vel staðsett eign með fallegu útsýni í hjarta borgarinnar. Stutt er í marga bestu veitingastaðir borgarinnar, í verslanir (Bónus í næsta húsi), skóla og alla almenn þjónustu. Gegnt húsinu er Vitatorg bílastæðahús. 

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir:
Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893 3276 eða holmar@helgafellfasteignasala.is.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skúlagata 40
Skoða eignina Skúlagata 40
Skúlagata 40
101 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
211
773 þ.kr./m2
49.500.000 kr.
Skoða eignina Njálsgata 86
Skoða eignina Njálsgata 86
Njálsgata 86
101 Reykjavík
62.3 m2
Fjölbýlishús
21
778 þ.kr./m2
48.500.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 18 - Íb. 402
Brautarholt 18 - Íb. 402
105 Reykjavík
52.9 m2
Fjölbýlishús
11
943 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Rekagrandi 5
Skoða eignina Rekagrandi 5
Rekagrandi 5
107 Reykjavík
52.2 m2
Fjölbýlishús
211
954 þ.kr./m2
49.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache