Fasteignaleitin
Skráð 26. júlí 2024
Deila eign
Deila

Ægisgata 32

RaðhúsNorðurland/Ólafsfjörður-625
142.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
32.500.000 kr.
Fermetraverð
228.391 kr./m2
Fasteignamat
23.000.000 kr.
Brunabótamat
62.000.000 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1964
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2154435
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunlegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Gluggar voru endurnýjaðir 2016 (allir nema tveir minni gluggar)
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eirlagnir að einhverjum ofnum.
Útihurðar eru gamlar sem og tveir minni gluggar.
Enginn eignaskiptasamningur er til fyrir húsið.
Ægisgata 32 - Snyrtileg 5 herbergja raðhúsaíbúð á pöllum á Ólafsfirði - samtals 142,3 m² auk geymsluskúrs á lóð.

** Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning **

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Kjallari er málaður í hólf og gólf og þar eru tvær geymslur.
Jarðhæðin er með tveimur svefnherbergjum, þvottahúsi, snyrtilegu baðherbergi og forstofu. Önnur forstofa er á miðpalli á milli efri og neðri hæðar og þar er jafnframt salerni.
Efri hæðin er með stofu og holi, eldhúsi og einu svefnherbergi.
Efsti pallur með einu svefnherbergi. 

Forstofur eru tvær.  Aðalinngangur er á norðurhlið við bílastæði. Á báðum forstofum er nýleg vinylparket.
Eldhúsið er með ljósri innréttingu og nýlegu harðparketi á gólfi. Fyrir framan eldhúsið er borðkrókur.
Stofan er með rúmgóð og á henni er nýlegt harðparket.
Svefnherbergin eru fjögur talsins. Tvö eru á jarðhæð og þar er nýlegt harðparket á gólfi á þeim báðum og í öðru þeirra eru fataskápar. Hin tvö herbergin eru á efri hæðum, annað við hliðina á eldhúsi og hitt á efsta palli. Harðparket er á þeim báðum og í öðru þeirra er gólfhiti.
Baðherbergi er á jarðhæðinni, er með nýlegu vinylparketi á gólfi og með ljósri innréttingu.  Þar er bæði baðkar og rúmgóð flísalögð sturta.  Salerni er svo á millipalli.
Tvær geymslur eru í kjallara og er önnur þeirra köld.  Kjallarinn er lítillega niðurgrafinn en allur nýlega málaður í hólf og gólf.
Þvottahús er með nýlegu vinylparketi á gólfi, og þar er borð með vaska. Þvottahúsið er rúmgott og nýtist einnig sem geymslupláss.

Lóðin er þannig að sunnan við húsið er afgirtur garður með steyptri verönd og grasflöt og þar er 6 m² geymsluskúr.  Norðan við húsið er malbikað bílaplan með snjóbræðslu. 

Annað
- Efri hluti hússins er einangraður og klæddur með steniklæðningu.
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.
- Hitaþráður í þakrennu.
- Íbúðin var máluð að utan 2021
- Gluggar voru endurnýjaðir 2016 (allir nema tveir minni gluggar)

  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/07/202319.450.000 kr.25.000.000 kr.142.3 m2175.685 kr.
28/06/20117.660.000 kr.7.500.000 kr.142.3 m252.705 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
621
114.5
31,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin