Fasteignaleitin
Skráð 11. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Fálkagata 26

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
43.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.000.000 kr.
Fermetraverð
1.273.148 kr./m2
Fasteignamat
45.500.000 kr.
Brunabótamat
19.950.000 kr.
Mynd af Þorsteinn Ólafs
Þorsteinn Ólafs
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1926
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2028536
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Nýlega endurnýjað
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar 2025
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Þakjárn og þakrennur endurnýjað 2018
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar framkvæmdir eru fyrirhugaðar.
Sumarið 2025 voru skólplagnir undir húsinu og frárennslislagnir í þvottahúsi og út í götu endurnýjaðar.  Nýjir gluggar í allri íbúðinni nema eldhúsi. Risið fyrir ofan nýlega klætt með steinull, bæði til einangrunar og sem eldvörn.
Gallar
Brotið gler í eldhúsgluggum. Seljandi endurnýjar.
Þorsteinn Ólafs löggiltur fasteignasali og RE/MAX kynna í einkasölu fallega 2ja herbergja íbúð, 43,2 fm á fyrstu hæð við Fálkagötu 26 í vesturbæ Reykjavíkur. Fasteignin er í göngufæri við Háskóla Íslands og miðbæinn. Getur verið góð fyrsta eign. Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 50.250.000.

Nánari lýsing:
Fálkagata 26 er kjallari, hæð og ris. Tvær íbúðir eru í kjallara og tvær á fyrstu hæð. Brúttóflötur hússins er 164,2 fm. Lóðin er 339 fm leigulóð. Leigusamningur er til 75 ára frá 1.1.1976.  Sér rafmagnsmælir er fyrir hverja séreign og sérmælir fyrir sameign. Þvottavélar í þvottahúsi eru á sameiginlega mælinum. Tveir hitamælar eru í húsinu, einn fyrir íbúð 0001 og einn sameiginlegur fyrir 0002, 0101 (þessa fasteign) og 0102.

Við inngang í íbúðina er komið í forstofu þar sem er fatahengi. Frá forstofu til hægri er komið inn í eldhús.  Eldhúsið er með innréttingu og tækjum frá 2019 og parketi á gólfi. Gluggi  er í eldhúsi með útsýni yfir fallegan og stóran garð við húsið.  
Frá forstofu er gengið inn í bjarta stofu og frá stofu er gengið inn í svefnherbergi.  Stofan og svefnherbergi eru með nýlegum gluggum og gleri sem snúa að Fálkagötunni. Parket er á gólfi í stofu og svefnherbergi. 
Á baðherbergi er upphengt WC ásamt sturtu og handlaug. Steinn er á baðherbergisgólfi og er gólfið tilbúið til flísalagnar. 
Í sameign er sameiginlegt þvottahús / geymsla í kjallara. 
Garðurinn er stór með mikla möguleika. Sér inngangur er í allar íbúðir í húsinu.

Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Ólafs lögg. fasteignasali í síma 842-2212, to@remax.is.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Vinsamlega hafið samband við Þorstein Ólafs löggiltan fasteignasala  í síma 842-2212 eða með pósti á to@remax.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/12/202029.050.000 kr.30.000.000 kr.43.2 m2694.444 kr.
18/03/202029.050.000 kr.27.000.000 kr.43.2 m2625.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðimelur 46
Skoða eignina Víðimelur 46
Víðimelur 46
107 Reykjavík
49.2 m2
Fjölbýlishús
211
1108 þ.kr./m2
54.500.000 kr.
Skoða eignina Dunhagi 18
0302.jpg
Skoða eignina Dunhagi 18
Dunhagi 18
107 Reykjavík
45.8 m2
Fjölbýlishús
211
1199 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Dunhagi 20 (305)
Skoða eignina Dunhagi 20 (305)
Dunhagi 20 (305)
107 Reykjavík
45.8 m2
Fjölbýlishús
21
1199 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Keilugrandi 8
Keilugrandi_8-13.jpg
Skoða eignina Keilugrandi 8
Keilugrandi 8
107 Reykjavík
56.5 m2
Fjölbýlishús
211
972 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin