Skráð 21. sept. 2022
Deila eign
Deila

Völuás 8

Nýbygging • EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
210.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
83.000.000 kr.
Fermetraverð
393.551 kr./m2
Fasteignamat
9.060.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2332338
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
1 - Samþykkt

ALLT fasteignasala sími 560-5500 kynnir nýbyggingu Völuás 8 í Njarðvík. Eignin skilast tilbúin til innréttingar.
Birt stærð eignar er 210,6 fm, tvö baðherbergi og þrjú til fjögur svefnherbergi.
 
Nánari upplýsingar vetir Páll Þorbjörnsson lgf í síma 560-5501 og á netfanginu pall@allt.is

Um er að ræða einbýlishús á einni hæð. Húsið er timburhús á steyptum sökkli og steyptri botnplötu með gólfhita. Eignin er klædd að utan með bárujárni, gluggar hurðar frá idealcombi (Húsasmiðjan). Lóð skilast gróf jöfnuð. Að innan eru milliveggir byggðir upp með grind, spónarplötum og gifsplötum í ysta lagi. Eftir er að mála og sparsla. Rafmagnstafla verður komin og búið að draga í tengla, eftir er lokafrágangur sbr tengla og vinnu við innbyggð loftaljós. Rafmagn verður komið í loft fyrir ljós en eftir að klára. Eignin skilast tilbúin undir gólfefni. Inntök vatns og rafmagns er í bílskúr. Gólfhitakerfi klárt án stýringa. Heitt og kalt vatn komið að viðtaka. Þvottahús staðsett inn af bílskúr en breyting er á teikningu að hluti af þvottahúsi verður að salerni með sér inngangi frá íbúð. Stofa og eldhús í opnu rými, teikningar segja til léttan vegg milli rýma sem ekki verður settur upp. Eignin skilast á byggingastigi fokheld bygging með viðbótum sbr veggir og lagnir.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það er lagt á.
 
Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir:
Páll Þorbjörnsson 
löggiltur fasteignasali 
pall@allt.is
560-5501


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum: 
  • Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ 
  • Víkurbraut 62,  240 Grindavík 
  • Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ 
Kostnaður kaupanda: 
  • Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili. 
  • Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500. 
  • Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni. 
  • Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.  
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir, er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. 
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.  

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1582
27.9 m2
Fasteignanúmer
2381222
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Svölutjörn 71
Bílskúr
Skoða eignina Svölutjörn 71
Svölutjörn 71
260 Reykjanesbær
151.7 m2
Einbýlishús
312
540 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Gónhóll 9
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Gónhóll 9
Gónhóll 9
260 Reykjanesbær
227 m2
Hæð
514
370 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Háseyla 29
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Háseyla 29
Háseyla 29
260 Reykjanesbær
199.3 m2
Einbýlishús
413
401 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Furudalur 14
Skoða eignina Furudalur 14
Furudalur 14
260 Reykjanesbær
181 m2
Parhús
524
442 þ.kr./m2
80.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache