Húsið er tvílyft steinsteypt hús með lágu risi og stendur við rætur Skátagils í miðbæ Akureyrar. Húsið er með skráð byggingarár 1906 en talið er líklegra að það hafi risið um 1916 og er með elstu steyptu húsunum í miðbænum, ef ekki það elsta. Húsið var allt tekið í gegn og endubyggt að stórum hluta árið 2011 og síðan þá hefur verið rekinn þar veitingastaður og kaffishúsið Kaffi Ilmur. Húsið er skráð 161,5 m² að stærð og stendur á 168 m² eignarlóð.
Neðri hæð hússins skiptist í forstofu/anddyri, afgreiðslu og eldhúsrými, veitingasal, tvö salerni og geymslur. Efri hæðin skiptist í veitingasal, eldhús, salerni og starfsmannaaðstöðu með salerni, seturými og vinnuaðstöðu. Einnig er á efri hæð útgangur á baklóð.
Húsið var allt tekið í gegn árið 2011 og þá var m.a. skipt um alla glugga og hurðar, allar vatns- og raflagnir, þakið var endurnýjað auk þess sem hreinsað var út í stein og húsið einangrað upp á nýtt. Húsið var svo allt endurbyggt að innan í gömlum stíl hvar það gamla fékk og njóta sýn og hlutir endurnýttir úr húsinu af mikilli natni. Að utan var allt sömuleiðis tekið í gegn. Drenað var í kringum húsið og fyrir framan húsið var steypt verönd með hitalögnum í. Sunnan við húsið er hellulögð verönd og á baklóð er stór timburverönd.
Húsið stendur á eignarlóð í hjarta bæjarins og hefur starfsemið þar glætt miðbæinn og Skátagilið lífi. Húsið er í útleigu til veitingarekstrar.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Sigurðsson - s. 862 1013 - siggi@kaupa.is
Stétt er lélegt á bakvið hús bleyta hefur komið upp í gegnum gólf við sérstakar veðuraðstæður.
Hafnarstræti 107b - Ingimarshús í miðbæ Akureyrar
Húsið er tvílyft steinsteypt hús með lágu risi og stendur við rætur Skátagils í miðbæ Akureyrar. Húsið er með skráð byggingarár 1906 en talið er líklegra að það hafi risið um 1916 og er með elstu steyptu húsunum í miðbænum, ef ekki það elsta. Húsið var allt tekið í gegn og endubyggt að stórum hluta árið 2011 og síðan þá hefur verið rekinn þar veitingastaður og kaffishúsið Kaffi Ilmur. Húsið er skráð 161,5 m² að stærð og stendur á 168 m² eignarlóð.
Neðri hæð hússins skiptist í forstofu/anddyri, afgreiðslu og eldhúsrými, veitingasal, tvö salerni og geymslur. Efri hæðin skiptist í veitingasal, eldhús, salerni og starfsmannaaðstöðu með salerni, seturými og vinnuaðstöðu. Einnig er á efri hæð útgangur á baklóð.
Húsið var allt tekið í gegn árið 2011 og þá var m.a. skipt um alla glugga og hurðar, allar vatns- og raflagnir, þakið var endurnýjað auk þess sem hreinsað var út í stein og húsið einangrað upp á nýtt. Húsið var svo allt endurbyggt að innan í gömlum stíl hvar það gamla fékk og njóta sýn og hlutir endurnýttir úr húsinu af mikilli natni. Að utan var allt sömuleiðis tekið í gegn. Drenað var í kringum húsið og fyrir framan húsið var steypt verönd með hitalögnum í. Sunnan við húsið er hellulögð verönd og á baklóð er stór timburverönd.
Húsið stendur á eignarlóð í hjarta bæjarins og hefur starfsemið þar glætt miðbæinn og Skátagilið lífi. Húsið er í útleigu til veitingarekstrar.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Sigurðsson - s. 862 1013 - siggi@kaupa.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
17/05/2022
36.100.000 kr.
75.000.000 kr.
161.5 m2
464.396 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.