Fasteignaleitin
Skráð 13. feb. 2025
Deila eign
Deila

Spóarimi 9

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
243.1 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
109.800.000 kr.
Fermetraverð
451.666 kr./m2
Fasteignamat
108.050.000 kr.
Brunabótamat
119.020.000 kr.
Mynd af Sverrir Sigurjónsson
Sverrir Sigurjónsson
Hdl., Löggiltur Fasteignasali
Byggt 1996
Þvottahús
Geymsla 10.2m2
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2233933
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Verönd
Lóð
leigulóð
Upphitun
Ofnar
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:
Í einkasölu Spóarima 9, reisulegt og vel staðsett einbýlishús á Selfossi.  
Húsið er á einni hæð og bílskúr er sambyggður. Húsið er staðsett innst í botnlangagötu skammt frá Sunnulækjarskóla og leikskólanum Hulduheimum. Íbúðin er 189,5 fm. að stærð en bílskúr er 43,4 fm. og gestahús  á verönd er 10,2 fm. samtals 243,1 fm. samkvæmt fasteignamati. Þessu til viðbótar er gróðurhús á verönd sem er ekki í skráðum fermetrum.

Húsið er timburhús með standandi klæðningu og stölluðu járni á valmaþaki. Byggingarár er 1996. Í Lóðin er gróin og frágengin. Stór verönd/sólpallar. og innkeyrsla hellulögð.

Innra skipulag.
Stór forstofa með náttúruflísum og fataskáp
Forstofuherbergi með parketi á gólfi og fataskáp
Gangur, fjögur herbergi og er eitt þeirra nýtt sem tómstundaherbergi. Parket er á gólfum og fataskápar í öllum herbergjum, nema tómstundarherbergi.  
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, hornbaðkar, falleg innrétting.
Eldhúsið er mjög rúmgott með stórri innréttingu, búr inn af eldhúsi. Parket  á gólfum
Rúmgóð stofa og borðstofa með niðurlímdu kirsuberjaparketi. Útgengt á hellulagða verönd með skjólveggjum. Byggt yfir verönd að hluta með plexígleri.  
Í heildina er um mjög vandaða og vel byggða eign að ræða með góðu innra skipulagi þar sem öll rými þ.m.t. herbergi er rúmgóð.
Flísalagt þvottahús með innréttingu. Innangengt í bílskúrinn. Lítið baðherbergi með sturtu inn af þvottahúsi 
Rúmgóður bílskúr, útgengt á sólpall. Búið er að útbúa stúdíóíbúð í bílskúr, sem getur gefið leigutekjur.
Staðsetning er mjög góð, innst í botnlanga, stutt frá skóla og leikskóla.

Nánari upplýsingar veita:

Sverrir Sigurjónsson löggiltur fasteignasali / s.662 4422 / sverrir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/02/201848.800.000 kr.56.000.000 kr.243.1 m2230.357 kr.
31/12/201336.150.000 kr.38.000.000 kr.243.1 m2156.314 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2004
10.2 m2
Fasteignanúmer
2233933
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
1.820.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnarmói 10
Opið hús:04. mars kl 17:00-17:30
Skoða eignina Tjarnarmói 10
Tjarnarmói 10
800 Selfoss
221.1 m2
Parhús
514
542 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Birkivellir 14
Bílskúr
Skoða eignina Birkivellir 14
Birkivellir 14
800 Selfoss
245.3 m2
Einbýlishús
635
407 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 34
Skoða eignina Furugrund 34
Furugrund 34
800 Selfoss
213.9 m2
Einbýlishús
525
537 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Lambhagi 6
Bílskúr
Skoða eignina Lambhagi 6
Lambhagi 6
800 Selfoss
257.8 m2
Einbýlishús
615
388 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin