Fasteignaleitin
Skráð 25. apríl 2023
Deila eign
Deila

Norðurleið 33

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-801
26557 m2
Verð
19.800.000 kr.
Fermetraverð
746 kr./m2
Fasteignamat
9.570.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2340940
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Matsstig
0 - Úthlutað
Norðurleið 33, Sveitarfélaginu Árborg.
Um er að ræða 26.557 fm eignarlóð í Tjarnabyggð í Sveitarfélaginu Árborg.  Skv. skipulagi má byggja allt að 1.500 fm. á lóðinni samtals og er þá inni í þeirri tölu íbúðarhús og útihús.  Kominn er vegur inn á lóðina sem og bílastæði.  Búið að gróðursetja um 1500 trjáplöntur í landið.  Einnig er búið að reka niður talsvert af girðingarstaurum umhverfis lóðina
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Hallgrímur Óskarsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache