Skráð 7. sept. 2022
Deila eign
Deila

Hafnarás 6

Jörð/LóðVesturland/Akranes-301
Verð
Tilboð
Fasteignamat
1.675.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Fasteignanúmer
F2334301
Húsgerð
Jörð/Lóð

FastVest kynnir:

Lóð undir frístundahús í frístundabyggð i Hafnarási sem er í landi Hafnarsels, Hvalfjarðarsveit. 
Stærð lóðar 5.660 fm.   Lóðarmörk eru  við Hafnará. 

Lýsing á svæðinu:
Jörðin Hafnarsel er um 100 ha að stærð og liggur ofan þjóðvegar nr.1 norðan Hafnarár. Frá jörðinni er um 10 km til Borgarness og um 25 km til Akraness. Lóðir undir frístundahús eru níu og er eitt lögbýli í byggðinni. Landið sem lóðirnar eru í hallar á móti suð-vestri og er að stærstum hluta vaxið birkikjarri, en að hluta liggur það á melum. Á jörðinni Hafnarseli er stunduð skógrækt.
 
Allar myndir eru teknar af svæðinu í júní 2009.

Á svæðinu er rafmagn og kalt vatn. Hver lóðarhafi sér um tengingar á vatnslögn úr götu inn á sína lóð. Stofngjald rafmagns greiðir hver lóðarhafi. Árgjald fyrir notkun á köldu vatni greiðir hver eigandi frístundahúss til landeiganda. Öllum lóðarhöfum er skilt að vera í félagi lóðareigenda í Hafnarseli.

Nokkur atriði úr skilmálum yfir frístundabyggðina.
Frístundahús skulu byggð úr steinsteypu og/eða úr timbri. Ekki er gerð krafa um þakform húsa. Litaval skal vera þannig að hús verði ekki áberandi í landslagi. Óheimilt er að hafa vegg- og þakfleti í ljósum litum s.s. hvíta, gula, bláa eða rauða. Stærð frístundahúsa, geymsla eða gestahúsa hvort sem þau eru sambyggð eða sérstæð mega vera samanlagt allt að 3% af stærð lóða. Sérhver lóðarhafi skal setja rotþró og siturlögn innan byggingarreits lóðar sinnar. Stærð og frágangur rotþróar og siturlagnar skal uppfylla ákvæði og skilyrði byggingarreglugerðar. 

Nánari upplýsingar veitir: 

FastVest með þér alla leið.
Kirkjubraut 40
Löggiltir fasteigna- og skipasala 
sími 431-4144   netfang fastvest@fastvest.is


Heimasíða  www. fastvest.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Soffía Sóley Magnúsdóttir
Soffía Sóley Magnúsdóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ljósheimar 1
Skoða eignina Ljósheimar 1
Ljósheimar 1
301 Akranes
Jörð/Lóð
900.000 kr.
Skoða eignina Hrísabrekka 7
Skoða eignina Hrísabrekka 7
Hrísabrekka 7
301 Akranes
74.2 m2
Sumarhús
4
22 þ.kr./m2
1.600.000 kr.
Skoða eignina Hrísabrekka 20
Skoða eignina Hrísabrekka 20
Hrísabrekka 20
301 Akranes
Jörð/Lóð
1.400.000 kr.
Skoða eignina Hjallholt 37
Skoða eignina Hjallholt 37
Hjallholt 37
301 Akranes
Jörð/Lóð
1.600.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache