Skráð 12. des. 2022
Deila eign
Deila

Perlur við Strönd

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
89 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
24.640.000 kr.
Fermetraverð
276.854 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2280851d
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Svalir
ja
Mar de Pulpi - FALLEGAR ÍBÚÐIR ALVEG VIÐ STRÖND á nýjum stað 100 km sunnan við Torrevieja og stutt frá nýja Murcia flugvellinum. Yndislegt svæði með allri þjónustu og stutt frá spænskum bæ. 

Okkar mat: Hér er falin perla, byggð af TM sem er einn stærsti og virtasti byggingarverktakinn á öllu Spáni.
TM er á staðnum og heldur vel utan um kjarnann og íbúana. Hægt er að láta TM sjá um að leigja út fyrir þig íbúðina ef vilji er fyrir því og afhenda þeir lykla og sjá um alla þjónustu. 

VIDEO AF SVÆÐINU: SMELLA HÉR

Nánari lýsing á íbúðunum:
Um er að ræða hæðir og lítil fjölbýlishús með fallegum og vönduðum íbúðum. Í boði eru íbúðir með einu, tveimur eða þremur svefnherbergjum og einu eða tveimur baðherbergjum, rúmgóðri stofu og eldhúsi, í mörgum íbúðum er einnig geymsla og þvottahús. 
Íbúðir á jarðhæð eru með sér verönd og garði, efri hæðir eru með svölum og efstu hæðir eru með svölum og stórum þaksvölum.
Stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. 
Kjarnanum fylgir falleg sameign með sundlaugum, göngustígum og góðri leikaðstöðu fyrir börn. 
Ströndin er í göngufæri. 

Hægt er að fá íbúðirnar fullbúnar fallegum húsgögnum.
Einstaka eignum fylgir heimilistækja og húsgagnapakki.

Þetta eru ekta íbúðir fyrir þá sem vilja vera á friðsælum stað,
 stutt frá strönd.

Mjög auðvelt að keyra einnig frá Alicante flugvelli. (Bein leið á hraðbraut).
Nokkrir góðir golfvellir eru á svæðinu.

Dæmi um verð á íbúðum:
2ja herbergja íbúð (eitt svefnherbergi og eitt baðherbergi) 49 fm, 10 fm svalir: frá 118.000 evrum (ISK 16.500.000, gengi 1Evra=140ISK)
3ja herbergja íbúð (tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi): 73 fm, 17 fm svalir 
MEÐ ÖLLUM HÚSGÖGNUM OG HEIMILISTÆKJUM frá 154.000 Evrum (ISK 21.600.000.
4ra herbergja íbúð (þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi): 89 fm, 21 fm svalir, stæði í bílageymslu verð frá 176.000 Evrur (ISK 24.640.000).


Margar eignir eru tilbúnar til afhendingar.

Allar upplýsingar: Sigurður í síma 616 8880
Eða á tölvupósti hér
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Eignalind.is
http://www.sumareignir.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Mil Palmeras
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Mil Palmeras
Spánn - Costa Blanca
88 m2
Fjölbýlishús
312
284 þ.kr./m2
25.000.000 kr.
Skoða eignina Fasteignir til sölu Spáni
Fasteignir til sölu Spáni
Spánn - Costa Blanca
83 m2
Einbýlishús
322
295 þ.kr./m2
24.500.000 kr.
Skoða eignina Penthouse Condado de Alhama golf
Penthouse Condado de Alhama golf
Spánn - Costa Blanca
69 m2
Fjölbýlishús
322
341 þ.kr./m2
23.500.000 kr.
Skoða eignina Nýjar v/ Roda Golf San Javier
Nýjar v/ Roda Golf San Javier
Spánn - Costa Blanca
89 m2
Fjölbýlishús
322
276 þ.kr./m2
24.600.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache