Fasteignaleitin
Skráð 26. apríl 2022
Deila eign
Deila

Tenerife Club Pariso

FjölbýlishúsÚtlönd/Önnur lönd
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
1000002
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
101 Reykjavík fasteignir kynnir: Notaleg íbúð með útsýni yfir fjöllin og hafið, staðsett í fjölbýlinu Club Paraíso. Íbúð með 2 svefnherbergjum, 1 baðherbergi, björt stofa með amerísku eldhúsi.
Við fjölbýlið er gott sundlaugarsvæði og 5 stjörnu lúxus hótelið Hard Rock er fyrir framan. Íbúðin er í göngufæri við Galgas ströndina, í 5 mínútna göngufjarlægð eru stórmarkaðir, veitingastaðir, apótek, leigubílastöð, strætóstoppistöð. Endubætt göngusvæði við sjávarsíðuna með frábæru útsýni yfir eyjuna La Gomera, hafið og ótrúlegt sólarlag.
Hin fræga Playa del Duque er staðsett í aðeins 10 mínútur með bíl og Playa de las Américas aðeins 15 mínútur. Suður-Tenerife flugvöllur er í 27 km fjarlægð.

Stærð íbúðar er 60 m2 og 8 m2 svalir
Söluverð: 185.000 €, + um 8% vsk, stimpil og skráningarkostnaður hjá Notarý.
Íbúðin var upphaflega 1 herbergja íbúð og var breytt í 2 herbergja íbúð.

101 Reykjavík fasteignasala er í samstarfi um sölu á eignum við traustan fagaðila á svæðinu, endilega hafið samband ef þið eruð í kauphugleiðingum og við förum með ykkur í gegn um ferlið.

Allar nánari upplýsingar veitir Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. í síma 820 8101, á kristin@101.is,  Snorri Marteinsson sölustjóri atvinnueigna og fyrirtækjaþjónustu í síma 845 9944, á snorri@101.is eða sölumenn á 101 Reykjavík fasteignasölu á 101@101.is eða 511-3101.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Route du Guilvinec, Penmarch 539
Route du Guilvinec, Penmarch 539
Önnur lönd
270 m2
Einbýlishús
945
556 þ.kr./m2
150.000.000 kr.
Skoða eignina La Zenia- Green Hills
La Zenia- Green Hills
Önnur lönd
72 m2
Fjölbýlishús
323
Tilboð
Skoða eignina Punta Prima, Torrevieja
Punta Prima, Torrevieja
Önnur lönd
85 m2
Fjölbýlishús
322
352 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Palm Mar, Santa Cruz, Tenerife
Palm Mar, Santa Cruz, Tenerife
Önnur lönd
106 m2
Fjölbýlishús
322
358 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache