Skráð 30. sept. 2022
Deila eign
Deila

Miðheiðarvegur 12 A

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
65.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
29.900.000 kr.
Fermetraverð
457.887 kr./m2
Fasteignamat
20.800.000 kr.
Brunabótamat
23.731.000 kr.
Byggt 1990
Geymsla 4.3m2
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2208139
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendu er bent á að lítilshátta gólfhalli er í húsinu. Húsið liggur á dregurum og eru steyptar súlur undir húsinu. Eldri rotþró er við húsið.

Fasteignaland kynnir:

Miðheiðarvegur i landi Norðurkots, Grímsnes-og Grafningshreppi.

Fasteignaland kynnir:  Sumarhús við Miðheiðarveg i landi Norðurkots í Grímsnes-og Grafningshreppi.  Um er ræða 61 fm hús auk 4,3 fm geymslu eða samtals 65,3 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Í þessu húsi er hitaveita og lokað ofnakerfi.  Húsið hefur verið endurnýjað mikið undanfarin ár.  Gluggar, gler, útiklæðning auk þess var húsið stækkað. Húsið endurnýjað að innan að stórum hluta. 

Lýsing á eign:  Forstofa með parketi á gólfi og fatahengi. Baðherbergi með plastparketi (flísamunstur) á gólfi, hvítri innréttingu og sturtuklefa. Herbergisgangur með parketi á gólfi og góðu skápaplássi.  Stórt herbergi með parketi á gólfi og góðu skápaplássi. Eldhús og stofa í sama rými með góðri lofthæð og útgengi út á verönd. Kamina í stofu. Eldhús með parketi á gólfi, viðarinnréttingu, helluborði með tveimur hellum og ofni.
Af sólpalli er gengið inn í geymslu.
Góð frístandi geymsla er á lóðinni ca. 4 fm.
Lóðin er 2313 fm eignarlóð gróin og skógi vaxin.
Sólpallur er hringinn í kringum húsið með girðingu og skjólgirðingu.
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni. 
Þetta svæði er lokað með rafmagnshliði (símahlið).
Árgjaldi í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu eru kr. 30.000 auk framkvæmdargjald kr. 30.000.-


Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Akstur frá Reykjavík ca. 50 mínútur

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali, s. 899 0720, netfang: hrannar@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is


 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1998
4.3 m2
Fasteignanúmer
2248369
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
531.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Löggiltur fasteigna-og skipasali, framkvæmdastjóri

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sandskeið C-gata (Smyrilshóll) 12
Sandskeið C-gata (Smyrilshóll) 12
805 Selfoss
58.5 m2
Sumarhús
211
511 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Dalabyggð 19
Skoða eignina Dalabyggð 19
Dalabyggð 19
846 Flúðir
52.2 m2
Sumarhús
312
573 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Hallkelshólar 45
Hallkelshólar 45
801 Selfoss
71 m2
Sumarhús
32
421 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Reynifell F-gata 4
Reynifell F-gata 4
851 Hella
64.5 m2
Sumarhús
312
465 þ.kr./m2
30.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache