Fasteignaleitin
Skráð 15. apríl 2024
Deila eign
Deila

Fljótsmörk 14

ParhúsSuðurland/Hveragerði-810
193.9 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
115.000.000 kr.
Fermetraverð
593.089 kr./m2
Fasteignamat
88.550.000 kr.
Brunabótamat
95.550.000 kr.
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2005
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2276501
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Valborg fasteignasala kynnir vandaða eign við Fljótsmörk 14, 810 Hveragerði. Fallegt vel staðsett fjölskylduhús.
Eignin er samtals 193.9 m2 að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands.
Eignin er á frábærum stað í miðbæ Hveragerðis. Grunnskóli bæjarinns, íþróttahús og sundlaugin í Laugaskarði eru í göngufjarlægð. Reykjafjall, fallegar gönguleiðir og óspillt náttúran er við bæjardyrnar. Þá er flest þjónusta bæjarinns í næsta nágreni.
Í eigninni er forstofa, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofa og bílskúr með auka herbergi. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og frágangur vandaður. Þá er skipulag eignarinnar mjög gott.
Hellulagt bílastæði, fallegur lokaður garður með skjólgóðum og sólríkum palli. Einnig er um 10m2 gróðurhús í garðinum en þar má finna vínvið og kirskuberjatré.
Bílskúrinn er 26,6 m2. Lóðin er 837,0 m2 að stærð.


Sjá staðsetningu hér:

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Er rúmgóð með góðum fataskáp. Flísar á gólfi.
Frá forstofu er innangengt á vinstri hönd í þvottahús/geymslu.
Þar eru innréttingar fyrir þvottavél/þurkkara og gott vinnupláss.
Þaðan er innangengt í snyrtilegan bílskúr með auka herbergi.
Eldhús: Er með U-laga viðarinnréttingu, efri og neðri skápum og góðu vinnuplássi.
Eldhús er opið inn í stofu. Frá eldhúsi er útgengt út á hellulagða verönd á sólríkum stað.
Stofa: Er björt og falleg með stórum gluggum og útgengi út í garð.
Garðurinn er með fallegum gróðri, huggulegu gróðurhúsi og í miklu skjóli frá veðri og vindum.
Þá er einnig stór timburverönd og heitur pottur en þar er einstaklega skjólgott og sólríkt á björtum dögum.
Baðherbergi á neðri hæð: Er flíslagt í hólf og gólf, upphengt wc og innrétting með handlaug.
Baðherbergi á efri hæð: Er flísalagt í hólf og gólf, upphengt wc, innrétting með handlaug og góðu skápaplássi.
Þar er einnig sturta og stórt hornbaðkar.
Svefnherbergin á efri hæð eru þrjú:
Þau eru öll um 13m2 að stærð.
Tvö þeirra eru með sérsmíðuðum fataskápum og skúffueiningum.
Á efri hæð er rúmgott sjónvarpshol.
Hluti af gólfinu í sjónvarpsholi er gler sem gefur skemmtilega birtu bæði á efri og neðri hæð.
Frá efri hæð er útgengt á stórar hellulagðar svalir sem eru yfir bílskúr eignarinnar.

Gólfefni eignarinnar er harðparket og flísar.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með  sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/11/201838.100.000 kr.57.000.000 kr.193.9 m2293.965 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Drekahraun 4
Skoða eignina Drekahraun 4
Drekahraun 4
810 Hveragerði
176.1 m2
Einbýlishús
413
624 þ.kr./m2
109.800.000 kr.
Skoða eignina Lyngheiði 20
Skoða eignina Lyngheiði 20
Lyngheiði 20
810 Hveragerði
186.6 m2
Einbýlishús
623
616 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina SMÁRALAND 21
Bílskúr
Skoða eignina SMÁRALAND 21
Smáraland 21
800 Selfoss
200 m2
Einbýlishús
524
610 þ.kr./m2
122.000.000 kr.
Skoða eignina Engjavegur 49
Bílskúr
Skoða eignina Engjavegur 49
Engjavegur 49
800 Selfoss
237.4 m2
Einbýlishús
815
440 þ.kr./m2
104.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache