Fasteignaleitin
Skráð 27. mars 2025
Deila eign
Deila

Suðurtangi 2

FjölbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
145.9 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
40.000.000 kr.
Fermetraverð
274.160 kr./m2
Fasteignamat
47.900.000 kr.
Brunabótamat
41.650.000 kr.
Byggt 1964
Sérinng.
Fasteignanúmer
2229262
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
brunaskemmdir
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - kynnir til sölu - Suðurtangi 2 Ísafirði - Stór fimm herbergja íbúð ásamt bílskúr, samtals 185 m² að stærð. Á 2.hæð eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, stofa/borðstofa, eldhús og geymsla. Á jarðhæð er forstofuherbergi og 38 m² bílskúr.  Íbúðin sjálf er skráð 145,9 m² að stærð. 

Nánari lýsing:
Sérinngangur á jarðhæð, þar er sólpallur fyrir framan hús.
Stórt forstofuherbergi með fataskáp. 
Stigi upp á efri hæð, þar er gangur með flísum á gólif.
Nýlegt baðherbergi með sturtuklefa, flísar á gólfi og veggjum.
Svefnherbergi með harðparketi á gólfi og ágætum fataskáp.
Stór og björt stofa og borðstofa með harðparketi á gólfi.
Eldhús með hvítri innréttingu, flísar á gólfi, helluborð, háfur, ofn og tengi fyrir uppþvottavél.
Svefnálma í suðurhluta, þar eru þrjú svefnherbergi með harðparketi á gólfi.
Hjónaherbergi rúmgott með stórum fataskáp. 
Tvö rúmgóð svefnherbergi með lausum fataskápum, útgengt út á suðursvalir úr öðru herberginu.
Baðherbergi, hvít innrétting, baðkar, stór vaskur, sturtuklefi, flísar á gólfi og veggjum. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Geymsluherbergi við hlið baðherbergis, einnig er geymsluloft yfir íbúð að hluta. 
Á jarðhæð er bílskúr sem er um 39 m² að stærð, bílskúrinn er á sér fastanúmeri, 

Fasteignamat bílskúrs 2025 er 5.610.000,- 
Fasteignmat íbúðar 2025 er kr. 47.900.000,-


Nýlegir gluggar eru í íbúðinni. 
Þakjárn endurnýjað 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/01/201920.750.000 kr.21.000.000 kr.224.6 m293.499 kr.Nei
23/05/201214.800.000 kr.12.500.000 kr.224.6 m255.654 kr.Nei
01/02/201013.750.000 kr.3.000.000 kr.185.7 m216.155 kr.Nei
06/06/20079.775.000 kr.11.000.000 kr.224.6 m248.975 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Aðalstræti 17
Skoða eignina Aðalstræti 17
Aðalstræti 17
400 Ísafjörður
107.2 m2
Fjölbýlishús
312
392 þ.kr./m2
42.000.000 kr.
Skoða eignina Brunngata 16
Bílskúr
Skoða eignina Brunngata 16
Brunngata 16
400 Ísafjörður
185.4 m2
Fjölbýlishús
924
227 þ.kr./m2
42.000.000 kr.
Skoða eignina Seljalandsvegur 12
Seljalandsvegur 12
400 Ísafjörður
145.1 m2
Parhús
514
289 þ.kr./m2
42.000.000 kr.
Skoða eignina Skólastígur 28
Bílskúr
Skoða eignina Skólastígur 28
Skólastígur 28
340 Stykkishólmur
125.2 m2
Fjölbýlishús
34
329 þ.kr./m2
41.200.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin