ALDA fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Reykjaflöt , 846 Flúðum 322,5fm einbýlishús þar af er bílskúr 64fm húsið stendur á 2800fm lóð.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: Halldór Kristján Sigurðsson, löggiltur fasteignasali S:6189999 eða halldor@aldafasteignasala.is
Lýsing: Húsið er skipt uppí forstofu, stofu, eldhús, geymslur, tvö salerni 6 til 8 herbergi
Nánari lýsing Húsið er nánast tilbúið til innréttinga. Að sögn seljanda hefur eftirfarandi verið lagfært: Þak lagað Þakkantur lagaður Þakrennur lagaðar. Hurðir málaðar Gólfhiti er í húsinu og bílskúr. Fjórar nýjar fjölgreinar Nýleg hitagrind. Nýtt gólf í bílskúr Hluti rafmagns hefur verið endurnýjaður þar sem þurfti.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Byggt 1996
322.5 m2
9 Herb.
2 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2224801
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Í lagi skvmt seljanda
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALDA fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Reykjaflöt , 846 Flúðum 322,5fm einbýlishús þar af er bílskúr 64fm húsið stendur á 2800fm lóð.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: Halldór Kristján Sigurðsson, löggiltur fasteignasali S:6189999 eða halldor@aldafasteignasala.is
Lýsing: Húsið er skipt uppí forstofu, stofu, eldhús, geymslur, tvö salerni 6 til 8 herbergi
Nánari lýsing Húsið er nánast tilbúið til innréttinga. Að sögn seljanda hefur eftirfarandi verið lagfært: Þak lagað Þakkantur lagaður Þakrennur lagaðar. Hurðir málaðar Gólfhiti er í húsinu og bílskúr. Fjórar nýjar fjölgreinar Nýleg hitagrind. Nýtt gólf í bílskúr Hluti rafmagns hefur verið endurnýjaður þar sem þurfti.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
28/06/2022
56.250.000 kr.
35.000.000 kr.
322.5 m2
108.527 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.