Skráð 18. júlí 2022
Deila eign
Deila

Skólastræti 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
151.7 m2
7 Herb.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
67.400.000 kr.
Brunabótamat
52.278.000 kr.
Byggt 1850
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2004330
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
STAKFELL S. 535-1000 KYNNIR: 151.7 fm efri hæð og ris í fallegur timburhúsi í miðbæ Reykjavíkur, sér inngangur er í íbúðina sem skiptist í anddyri á jarðhæð, miðhæð með holi, gangi, tveimur stofum, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stigi upp á efri hæð, þar er stórt opið rými, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Svalir.
Húsið er eitt elsta og glæsilegasta íbúðarhúsi Reykjavíkur, staðsett við Bernhöftstorfuna. 
Laust til afhendingar strax.
Allar nánari upplýsingar gefur Þorlákur Ómar Einarsson lögg.fasteignasali í síma 820-2399 eða netfang thorlakur@stakfell.is

Nánari lýsing: Neðri hæðin skiptist í litla forstofu með stiga upp þar sem mun stærri forstofa er, rúmgott eldhús, stóra stofu með skrifstofuhorni,  tvö svefnherbergi, baðherbergi, og útgang á svalir.
Efri hæðin skiptist í stofu, svefnherbergi og baðherbergi.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Stórkostlegt útsýni og einstök staðsetning.  Sjón er sögu ríkari.
Eignaskipti eru möguleg.
 
Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/06/202165.100.000 kr.50.000.000 kr.151.7 m2329.597 kr.
09/01/201439.100.000 kr.40.000.000 kr.151.7 m2263.678 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1940
Fasteignanúmer
2004330
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
978.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÞÓ
Þorlákur Ómar Einarsson

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hverfisgata 92A
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Hverfisgata 92A
Hverfisgata 92A
101 Reykjavík
122.2 m2
Fjölbýlishús
413
965 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 13
Skoða eignina Tryggvagata 13
Tryggvagata 13
101 Reykjavík
99.6 m2
Fjölbýlishús
211
983 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Njálsgata 44
Skoða eignina Njálsgata 44
Njálsgata 44
101 Reykjavík
181.1 m2
Einbýlishús
63
828 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Vatnsstígur 19
Bílastæði
Skoða eignina Vatnsstígur 19
Vatnsstígur 19
101 Reykjavík
188.5 m2
Fjölbýlishús
423
Fasteignamat 110.800.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache