Fasteignaleitin
Skráð 1. júní 2023
Deila eign
Deila

Ártangi 0

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-805
179458.7 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
585.000 kr.
Brunabótamat
492.560.000 kr.
Fasteignanúmer
2206993
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:
Fullbúin garðyrkjustöð í góðum rekstri á fallegum stað í Grímsnes og Grafningshreppi.
Stöðin sem er sérhæfð í framleiðslu blóma, pottaplatna og kryddjurta er í um 4.800 m2 af gróðurhúsum auk þess eru pökkunarhús, vinnusalur, kælar, skrifstofa, eldhús og geymsluhús, all 6.120,3m2 á staðnum. Gróðurhúsin eru í góðu ástandi og er sjálfvirkur vökvunarbúnaður í þeim. Nýlega var byggt við stöðina um 300m2 hús þar sem er kælir og lager. Stöðin er vel tækjum búin og hefur verið í góðum rekstri um árabil. Borhola fyrir heitt vatn er á landinu og gefur hún 2 sekúndulítra af 90 gráðu heitu vatni.
Landið er um 17,5 hektarar, að mestu gróið og býður uppá stækkunarmöguleika stöðvarinnar.
Reisulegt íbúðarhús er við stöðina og stendur það á sérlóð sem er 2.057,3m2 að stærð. Húsið er 234,5m2 að stærð og er á tveim hæðum, fullbúið og snyrtilegt.

Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1988
260 m2
Fasteignanúmer
2206993
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
3.120.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
3.120.000 kr.
Brunabótamat
11.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1988
730.2 m2
Fasteignanúmer
2206993
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
14.900.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
14.900.000 kr.
Brunabótamat
56.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1992
254.1 m2
Fasteignanúmer
2206993
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
7.530.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
7.530.000 kr.
Brunabótamat
28.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1997
75.6 m2
Fasteignanúmer
2206993
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
2.640.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.640.000 kr.
Brunabótamat
9.860.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1999
749.9 m2
Fasteignanúmer
2206993
Byggingarefni
Stál
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
19.750.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
19.750.000 kr.
Brunabótamat
73.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2000
258.3 m2
Fasteignanúmer
2206993
Byggingarefni
Stál
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
9.840.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
9.840.000 kr.
Brunabótamat
36.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2004
375.1 m2
Fasteignanúmer
2206993
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
15.750.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
15.750.000 kr.
Brunabótamat
60.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2006
1521 m2
Fasteignanúmer
2206993
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
29.850.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
29.850.000 kr.
Brunabótamat
127.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2001
234.5 m2
Fasteignanúmer
2253968
Byggingarefni
Timbur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
50.500.000 kr.
Lóðarmat
8.750.000 kr.
Fasteignamat samtals
59.250.000 kr.
Brunabótamat
88.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÞM
Þorsteinn Magnússon
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache