Fasteignaleitin
Skráð 24. maí 2023
Deila eign
Deila

Brimhólabraut 33

EinbýlishúsSuðurland/Vestmannaeyjar-900
288.4 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
294.383 kr./m2
Fasteignamat
46.850.000 kr.
Brunabótamat
95.180.000 kr.
Byggt 1956
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2182983
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
Til eru nýjir gluggar í nánast allt húsið
Þak
sagt í lagi
Svalir
nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Komin er tými á endurnýjun á einhverjum gluggum, þeir eru til og fylgja húsinu
Halldóra Kristín Ágústsdóttir löggiltur fasteignasali sími 8611105- dora@husfasteign.is og Hús fasteignasala kynna í einkasölu: Einbýlishúsið Brimhólabraut 33 í Vestmannaeyjum.  Húsið er byggt úr steini árið 1956 og er 288,4 fm2.  Þar af er sér íbúð á neðri hæð og 42 fm2 bílskúr sem er byggður árið 1979. 
Búið er að skipta um eitthvað af gluggum, nýjir gluggar eru til í restina af húsinu og fylgja með. Árið 2014 var skipt um þak, risið var einnig klætt að utan og settir nýjir álgluggar.  Íbúð á neðri hæð var öll tekin í gegn í fyrra, nýtt eldhús, baðherbergi og gólfefni.
Húsið er mjög vinsælum stað í bænum, stutt í skóla, íþróttamiðstöð og miðbæinn.  

BÓKIÐ SKOÐUN á netfangið dora@husfasteign.is eða í síma 8611105


Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi, fatahengi
Eldhús: Parket á gólfi, snyrtileg hvít eldri innrétting
Stofa: parket á gólfi
Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf, upphengt wc, baðkar, innrétting, opnanlegur gluggi
Herbergi 1: parket á gólfi, skápur
Herbergi 2: parket á gólfi, skápur
Stigi upp í ris: teppalagður góður stig

Ris: 
Sjónvarpshol: Parket á gólfi
Herbergi: Parket á gólfi
Herbergi: Parket á gólfi
Snyrting: Flísar á gólfi, wc, vaskur, opnanlegur þakgluggi



Neðri hæð:
þvottahús:
Steypt gólf, snúrur, vaskur
Geymsla: Steypt gólf, mjög rúmgóð geymsla - var áður bílskúr
Bílskúr: Steypt gólf, stór og góður bílskúr
Pallur: nýlegur timburpallur fyrir framan húsið

Íbúð á neðri hæð með sérinngangi:
Forstofa: Flísar á gólfi, fatahengi
Eldhús: Parket á gólfi, nýleg eldhúsinnrétting
Stofa: Parket á gólfi
Baðherbergi: Nýuppgert, Flísar í hólf og gólf, rúmgóður sturtuklefi, upphengt wc, góð innrétting, handklæðaofn
Stofa: parket á gólfi
Svefnherbergi: parket á gólfi, mjög rúmgott herbergi





BÓKIÐ SKOÐUN á netfangið dora@husfasteign.is eða í síma 8611105


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1979
42 m2
Fasteignanúmer
2182983
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.630.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Halldora Kristín Ágústsdóttir
Halldora Kristín Ágústsdóttir
Löggiltur fasteignasali Vestmannaeyjar
GötuheitiPóstnr.m2Verð
800
251.3
84,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache